bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 328 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 22  Next
Author Message
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja það fór ekki svo að maður gæti beðið árið eftir að komast á bamba aftur þ.a. ég er kominn á BMW aftur :D

Anyway þá er það BMW Z3 Coupe 2.8 '99 módel. Bara gaman að keyra núna :)

Hérna eru nokkrar myndir en ég tek fleiri þegar ég er búinn að þrífa greyið almennilega.

Image

Image

Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Fri 15. Apr 2005 15:17, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Innilega til hamingju með þetta! :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Tue 27. Jan 2004 16:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
NNNNNNIIIIIIIICCCCCCEEEEEE !!!!!!!!!!

Þetta er GEÐVEIKUR bíll! Flottur litur og allt.

Til hamingju með þetta!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
SEIGUR STRÁKUR!

Þetta lýst mér afskaplega vel á og flottur bíll, hardcore orðinn bara!

Og loksins breikkun á flórunni í klúbbnum....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Takk strákar, var bara á sækja gripinn áðan. Tók mig alveg góðan klukkutíma að keyra heim það var svo gaman :D

Já Clio er farinn og ég á pottþétt eftir að sakna hans því þetta var snilldarbíll :cry:

EN þessi er bara hardcore!! Þessi yndislega 2.8l vél + LSD að aftan ->GAMAN

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegur :clap:
Ef einhver bíll getur tekið við af Clio-inum í aksturánægju, þá er það hard core bimmi með 2,8 lítra vél :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Takk strákar, var bara á sækja gripinn áðan. Tók mig alveg góðan klukkutíma að keyra heim það var svo gaman :D

Já Clio er farinn og ég á pottþétt eftir að sakna hans því þetta var snilldarbíll :cry:

EN þessi er bara hardcore!! Þessi yndislega 2.8l vél + LSD að aftan ->GAMAN


Ég var einmitt að spá í að prófa hann og sjá hver munurinn væri á milli 328 E36 og Z3 coupe 2,8. Var seinast að spá í það áðan, en núna byrjar clio-inn aftur að freista. :?

En ekkert freistar jafn mikið og E39 M5-inn. :D ;)

Og aftur innilega til hamingju!

Stórglæsilegur bíll í alla staði.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Tue 27. Jan 2004 16:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Grand .. til hamingju !

Mr. Bond í BMWKraft :wink:

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
LSD að aftan... það verður ógurlega gaman hjá þér í sumar... best að panta afturdekkin strax!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 16:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
kongratz!!
Þessi bíll er úber svalur.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
COOL :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með bílinn alltaf jafn freistandi bílar :clap:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jss wrote:
Svezel wrote:
Takk strákar, var bara á sækja gripinn áðan. Tók mig alveg góðan klukkutíma að keyra heim það var svo gaman :D

Já Clio er farinn og ég á pottþétt eftir að sakna hans því þetta var snilldarbíll :cry:

EN þessi er bara hardcore!! Þessi yndislega 2.8l vél + LSD að aftan ->GAMAN


Ég var einmitt að spá í að prófa hann og sjá hver munurinn væri á milli 328 E36 og Z3 coupe 2,8. Var seinast að spá í það áðan, en núna byrjar clio-inn aftur að freista. :?

En ekkert freistar jafn mikið og E39 M5-inn. :D ;)

Og aftur innilega til hamingju!

Stórglæsilegur bíll í alla staði.


Takk fyrir það. Já þú skalt passa þig á Clio, hann getur freistað...þú ert reyndar á það skemmtilegum bíl að það ætti ekki að gerast :D

Já E39 M5inn er rosalegur, maður verður bara að safna

bebecar wrote:
LSD að aftan... það verður ógurlega gaman hjá þér í sumar... best að panta afturdekkin strax!


He he já helvítis naglarnir (sem fara úr á morgun!!) eru a.m.k. ekki að virka. Maður fær sér einhvern góðan gang í sumar á felgum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
BAAAAAAARA flottur bíll .... innilega til lukku :) :) :) :) : )

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
YESSSS

Góður,

Smellum honum svo í smá tjúningu ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 328 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 22  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group