bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 05:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E-36 323 coupe 1997
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 01:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Jæja nú er ég loksins kominn á BMW aftur, en gripurinn er E-36 323 coupe (arctic silber metallic minnir mig :? )
þessi bíll er ágætlega búinn, með sport innréttingu (rúskinn og tau), M-tech stýri, stuðurum og fjöðrum,Angel eyes, glærum stefniljósum allann hringinn, hann er á 16" 225/50 dekkjum og virkar flott, spólvörn, rafmaggn í rúðum speglum og bakkskynjarar, hann er ekkert að setja mig á hausinn varðandi eyðslu en hann er í 12L með almennilegri inngjöf á milli.
hann er ekinn 70 þús km, tveir eigendur á íslandi ( ég er nr 3)
Image

Image

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Last edited by sindrib on Thu 30. Mar 2006 17:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 11:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég hef séð þennan bíl nokkrum sinnum í umferðinni og hann er djöfulli sexy 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til hamingju, virkilega huggulegur bíll 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 13:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega eigulegur bíll og lýtur allavegana mjög vel út á myndunum.
323i 4tw :P :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
heitir þessi bíll 323 Ci? Einhvernvegin hélt ég að þessi merking hefði ekki komið fyrr en á E46.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
heitir þessi bíll 323 Ci? Einhvernvegin hélt ég að þessi merking hefði ekki komið fyrr en á E46.


Ætlaði einmitt að segja það, en fallegur bíll engu að síður.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
takk fyrir gott hrós,hef ekki hugmynd, reyndar hvort hann heitir ci bjóst bara við því, hehe

það eru engar merkingar á honum og hann er skráður sem 3línan :?

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
BSK ekki satt?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 17:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
BmwNerd wrote:
BSK ekki satt?


júju

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Er ég blindur eða er ekkert verð? :oops:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
Er ég blindur eða er ekkert verð? :oops:


Þú ert ekki blindur..... en þetta er nú ekki þannig póstur .....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
IvanAnders wrote:
Er ég blindur eða er ekkert verð? :oops:


Afhverju ætti að vera verð :?:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
///M wrote:
IvanAnders wrote:
Er ég blindur eða er ekkert verð? :oops:


Afhverju ætti að vera verð :?:


:oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:

Þreyttur og þunnur, hélt að ég væri í söluflokknum sorry off topic-ið!
Geðveikur bíll!!!!! (synd að hann sé ekki til sölu :oops: )

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Hehe, ég man eftir þessum. Ég var næstum búinn að kaupa hann þegar ég keypti minn en sá sem átti hann (flutti inn) var með verðhugmyndir gjörsamlega út af kortinu. Bíllinn var hins vegar ekinn 27 þúsund þá og gjörsamlega eins og nýr. Til hamingju með eðalkerru!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 09:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jonthor wrote:
Hehe, ég man eftir þessum. Ég var næstum búinn að kaupa hann þegar ég keypti minn en sá sem átti hann (flutti inn) var með verðhugmyndir gjörsamlega út af kortinu. Bíllinn var hins vegar ekinn 27 þúsund þá og gjörsamlega eins og nýr. Til hamingju með eðalkerru!
Já er þetta sá bíll! Ok man eftir honum. Og já verðið var kjánalegt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group