Jæja. Smá update þar sem að þetta forum er alveg dautt en sé að nokkrir team be hafa verið að henda inn djúsi stuffi. Minn hefur verið að fá smá treatment. Vélin var tekin alveg í gegn top end og bíllinn þurfti að vera klár þar sem kallinn var að gifta sig. Fékk að heyra það að bíllinn þyrfti að vera spot on ef ég vildi keyra hann upp að altarinu.
Þar að auki Ferrari 599 endakútar sem láta bílinn sounda aðeins betur að mínu mati. Verður gaman að sjá hvernig þetta soundar með S70
Hér er vid af M73 með þessum endakútum
Ég er búinn að safna heilan helling af pörtum sem bíða bara eftir því að vera settir á bílinn. Allt of mikið að gera í vinnunni þannig að þetta er allt í bið sem stendur.
Staðan á bílnum er svona. Tók smá hring á honum fyrir 3 dögum og helvíti gott að keyra þetta.
Users browsing this forum: Google [Bot] and 60 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum