Góðan daginn félagar.
Þar sem ég er mjög hlynntur því að halda síðunni á lífi og ætla henda í þráð á bíl sem ég keypti mér seint á síðasta ári og reyna vera duglegur að setja inn update.




Flottur bíll með ljósu leðri, rafmagn í öllum rúðum, tvískiptri miðstöð, cruise control, aðgerðarstýri, góðum græjum og fleiru.
Lýtur mjög vel út að utan fyrir utan smá skemmd í farþega hurðinni, topplúga og 17" M3 replicur á nýjum vetrardekkjum.
Set svo inn þegar ég ákveð hver framtíðar plönin verða með þessa elsku.
Takk í bili
Grétar G.