bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6
Author Message
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 03:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja en ég ákvað að skella inn einu update-i svona í tilefni þess að nú hefur bilinn lokið þeirri uppgerð sem ég hafði hug að gera, en síðan hefur komið upp ýmislegt skemmitlegt t.d, ákvað drifið í honum að hrynja í miðri ártúnsbrekkunni með lögguna fyrir aftan mig þegar ég vá á rólegu rúnti en það læsti afturdekkjunum gjörsamlega s.s frá 80-90-0 og það komu svona "för" í dekkin þannig að þegar ég keyri núna þá titrar allt yfir 120. en ég var frá miðnætti á föstudaginn til 7 un morguninn að ná drfininu undan en síðan á laugadeginum þá tók ég drifið úr 757 og á sunnudeginum þá var allt draslið sett samam og tekinn hringur. í leiðinni þá endurnýjaði ég þrrítengdan ventil fyrir sls kerfið en það söng einhver óhljóð í honum þegar rólegt var að gerast. og síðan hef ég þrifið öll hurðarfölsinn, skipti um olíu og síur og endurnýjaði kertaþræðina á öðrum helming og setti ný kerti með. síðan ákvað vatnskassinn að enda líf sitt og var honum skipt út en viftan skemmdist við þetta og óska ég hér með nýrri. skipti síðan út pústkerfinu þar sem það var farið að eiga erfitt og nú malar þetta eins köttur.
síðan skipti ég út cylenderinum í stýristúpunni þannig núna er einn lykill að öllum bílnum og eintóm gleði. annars stendur bílinn sig með prýði og virðist vera sáttur með lífið.

hér koma einhverjar mjög nýlega lélegar myndir sem ég tók um daginn.

Image

Image

Image

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 03:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fallegur bíll :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 04:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
BMW_Owner wrote:
t.d, ákvað drifið í honum að hrynja í miðri ártúnsbrekkunni með lögguna fyrir aftan mig þegar ég vá á rólegu rúnti en það læsti afturdekkjunum gjörsamlega s.s frá 80-90-0

Þvílíkt action ! Hélt ég væri vitni af eitthverju svakalegu get away trixi á lögguna :lol: haha

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jun 2012 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þá vantar bara nýtt húdd, þá er þessi alveg fullkominn að mínu mati :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
gerðum smá video af bílnum svona í tilefni að ég er eiginlega ný-búinn að klára hann, en nýlegustu uppfærslur hafa verðir, nýjar bensín og bremsulagnir undir bílnum ásamt nýjum sls rörum en síðan skipti ég um bensíntank og leðraði nokkra innréttinga hluti í leiðinni.
allt þetta var síðan toppað af með yfirhalningu á rondellunum en þær eru núna með dökkgráu póleruðu lippi.

http://www.youtube.com/watch?v=EXp-3pRCJUc

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Orðin mjög flottur 8)

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja ég þarf víst að update-a þessum bíl svona til að fólk haldi ekki að ég hafi gefist upp á þessu :alien:
en fyrir stuttu síðan þá tók ég teppið innan úr honum og gerði við ryð í gólfinu og lagaði smá rafmagnsvandamál tengt inni ljósunum
en síðan skipti ég um annan sls demparann en það er ógeð í 25 ára gömlum bíl.
annars þegar ég keypti bílinn þá vissi ég að startarinn væri orðinn lélegur en ég var búinn að fresta þessu alveg endalaust því ég var búinn að lesa svo margar hryllingssögur um hvað það væri erfitt að komast að þessu og allt fast og glatað, en það kom að því að ég þurfti að gera þetta þar sem bendexinn var hættur að virka gjörsamlega en mér tókst að skipta um þetta á sléttum 3 klst taka úr og annan í. Þurfti ekki að losa helminginn af draslinu sem menn voru að tala um á netinu en eitt má þetta eiga, það er drulluerfitt að komast að þessu en engan veginn ómögulegt. En hér eru nokkrar myndir af honum síðan um daginn.

Image

Image

Image

Image

Image

en fyrir sumarið þá þyrfti ég annað húdd, sls hæðaskynjarann, svört sportsæti
og nýja framrúðu.
kv.

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Sat 23. Mar 2013 18:18, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Bara flottur :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mér langar orðið pínu í þennan bíl :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja til að koma þessum bíl í sátt hjá bmw mönnum þá er komið nýtt húdd á bílinn með dyggri aðstoð skúla :thup: þetta húdd er í sama lit og í góðu/flottu lagi en mun þurfa sprautun einhverntímann í framtíðinni en ég er ekkert lítið ánægður með hvernig bílinn er orðinn núna miðað við hvernig hann var þegar ég fékk hann. en jæja út í sólina skal hræið fara og með smá bóni og bensíni varð af þeirri ferð! en hér er afraksturinn

Image

Image

Image

Image

Image

p.s þess má hins vegar geta að ég skipti um sls skynjarann að aftan því hinn eyðilagðist en samt blikkar alltaf í mælaborðinu suspn leveling?, þar sem þessi skynjari virðist vera afar vandfundinn (og auðhruninn greinilega) þá er ég að pæla hvort ég megi by-passa hann en kerfið virðist virka fínt án hans aðstoðar :alien:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Og í staðin lítur partabíllinn minn svona út :mrgreen:

Image

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hrikalega flottur orðinn. mér finnst þeir flottastir svona demantssvart og L

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. May 2014 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Ekkert update. bara minna alla á að ég á þennan frábæra bíl.
megið samt benda mér á hver á þessar eða sambærilegar til sölu

Image

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group