bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 13:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Aug 2013 18:42
Posts: 7
sælir ég keipti þennan brumma fyrir um 2 dögum. hann á sína kosti og galla. stærsti gallinn að mínu mati er vélin en hún er m20b20.
ég er en að hugsa út í todo list. það sem mig langar að gera sem fyrst er að skipta út aftur ljósonum og setja venjuleg og alveg eins með að framan. annars er ímislegt sem þarf til að hann verði flottur eins og að massa lakkið á honum. það er búið að massa það með grófri undirvinnu.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
ég plana að skipta út þessum aftur ljósum fyrir ó máluð og eins með stefnuljósin að framan og á hliðonum en mig langar að hafa þau hrein og ljós. er samt ekki viss en þá langar líka að hafa þau appelsínu gul.

það þarf að taka bremsurnar í gegn á honum allstaðar nema vinstramegin að framan. (eina hjólið sem bremsar að viti)
hvað gæti það verið ?? :roll:

það er ekki gaman að keira hann í umferð en þar virkar hann geðveigt druslulega. hann er hávær og kraftlítill. (leingur að ná ferð heldur en gamla micran mín). :? ég þarf að redda mér kút sem bæði dempar og dípir hljóðið.

innréttingin í honum er voða flott á myndum og fín þegar maður sér hana snögt en það þarf að taka hana alla í gegn.
Image
Image
Image
Image


níju ljósin verða komin í páska fríjinu.


það tikkar svolítið mikið í vélinni og langar mig að laga það sem fyrst því ég heiri það meira að segja þegar ég sit inni í bíl.
hér er youtube linkur af því https://www.youtube.com/watch?v=0sjkkTFABsw&feature=youtu.be


ég bið ikkur um að vera ekki að dissa stafsetningavillurnar mínar ég hef alltaf átt ervitt með stafsetningu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 14:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
alltof svöl innrétting í þessum !, en ef þig vantar eitthverja varahluti í þetta er ég að rífa einns vona :mrgreen:

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 16:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
svo sexy innrétting en er þetta ekki bara ventla bánk í mótornum að vísu það mesta sem ég hef heyrt eða virkar þannig allavega í myndbandinu.

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 16:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Aug 2013 18:42
Posts: 7
þá eru ljósin komin á þarf samt að þrífa annað afturljósið eins og sést á myndonum
ImageImage
ég á eftir að þrífa ljósið hægra megin


takk fyrir boðið gylfithor efast ekki um að það vanti einhvað í hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta er bara m20 hljóð, :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Keyptu 525 bílinn sem Axel er með til sölu á 170k, settu mótorinn í þinn og þá áttu líka eftir parta í bílinn :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
win win díll :D þessi er með m50b25 VANOS og ssk er óskoðaður og þarfnast lagfæringa, sprunga í olíupönnu sem er ekkert mál að laga verð er 170k og ekkert prútt og engin skipti. :)
Image

Image

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group