Joibs wrote:
SteiniDJ wrote:
Ömurlegt hvað það er erfitt að halda þessu hreinu.
skil vel hvað þú meinar!
maður þvær bílinn keirir heim og hann er skítugur
alveg bókað mál að svartur bíll verður ekki ofarlega á listanum við næstu bílakaup hjá mér
sá þennan stundum í sumar í setberginu (hfj) alveg hrikalega smekklegur

Takk.

Svartur litur er samt svo flottur þegar hann fær gott viðhald!
Hreiðar wrote:
Virkilega fallegur bíll. Varstu ekki á honum líka í fyrravetur? Hvernig er hann að reynast í snjónum?

Hann er ágætur í snjó, mætti alveg vera á betri dekkjum! Er á ágætis heilsársdekkjum, en ég bý í götu þar sem bærinn lætur aldrei moka og jafnvel ágætlega útbúnir jeppar eiga erfitt með hana.