bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 05:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Wed 21. Aug 2013 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem


Það eru ekki sömu soggreinar á m52 og m50 ?

Á ég ekki að fá meira power ef ég set m50 soggrein á m52 mótor ?


ég var að tala um M52B20 á móti M52B25.. en M50B25 soggreinin á að gefa 13 auka HP á M52B25 170 -> 183


en aftur á móti minkar low rpm torque við skiptin, en afl eykst frá 5þ- redline

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Einhvað að gerast m52b25 kominn ofan í ásamt orignal lofsíjuboxið,
Kraftloftsíjan fer ekki aftur í :)


Planið er að panta síðan nyja loftsíjuhosu í hann líka og síðan verður þrifið allt ofan í huddinnu.

Samt en þá smá eftir en er samt farinn að hlakka til að keyra hann aftur .

Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Wed 04. Sep 2013 14:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
rockstone wrote:
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem


Það eru ekki sömu soggreinar á m52 og m50 ?

Á ég ekki að fá meira power ef ég set m50 soggrein á m52 mótor ?


ég var að tala um M52B20 á móti M52B25.. en M50B25 soggreinin á að gefa 13 auka HP á M52B25 170 -> 183


en aftur á móti minkar low rpm torque við skiptin, en afl eykst frá 5þ- redline


Það er tildæmis hægt að fá sér líka léttari reimskífur ásamt tölvukubbi frá Turner Motorsport :wink:

Tölvukubbur: http://www.turnermotorsport.com/c-15-bmw-engine-chips.aspx

Reimskífur: http://www.turnermotorsport.com/c-129-bmw-underdrive-power-pulleys.aspx

Svo er hægt að gera einhvað meira ef þú til dæmis tímir að eiða fullt af pening til að fá einhver nokkur hestöfl til viðbótar, En þó besta úrræðið er að fara útí turbó myndi ég halda.

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Wed 04. Sep 2013 14:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?


Ég skora á þig að fá þér Coilovers hérna (Monopro) http://www.driftworks.com/hsd-coilovers-bmw-3-and-5-series-dualtech-monopro-e36-e46-e90-e39-m3-m5.html (Mátt svo endilega seigja mér hvernig þér líst á kerfið)

Annars bara fá þér D2 or sum, Enda er líka Mr.Skúli að auglísa PB coilovers.

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Sep 2013 17:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Duglegur! :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Sep 2013 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Er mikið búinn að vera spá að finna mér dempara og lækurnargorma bara í hann.

Er að fara redda mér nyrri lofthosu og síðan verður allt þrifið og sjænað ofan í huddinnu.

1 mynd eins og þetta er núna

Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Sep 2013 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Það sem ég er búinn að skifta um í honum síðan ég fekk hann,

Gubio gúmmí hringinn-
Kúplingsþræll-
skott pumpur-
m52b25-

og lofthosan er á leiðinni.


Smá fyrri og eftir mynd af huddinnu

Image

Image



Það er allt komið saman núna vantar mér bara að láta kóða tölvunna,
Þegar hann er kominn í gáng þá verður sjænað meir :thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Sep 2013 12:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
líst vel á þetta :thup:

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group