Jæja þá er kominn tími til þess að maður loksins geri þráð um þenna frábæra bíl sem ég eignaðist í Oktober í fyrra.
BMW e46 330d
Árgerð 01 / 2004.
Ekinn 135.000 km.
Sjálfskiptur.
2926cc 184hp/390nm.
Steel Grey

Mótor: M57D30
Fjöðrun: JOM Blueline coilover
Felgur: 19x8.5 allan hringin á 235/35R19 Wanli dekkjum
Breytingar:
M3 look framstuðari
Lip á skot
Svört nýru
Shadowline
LED Angeleyes
Xenon í kastara
Smoka stefnuljós að framan og í brettum
Framtíðar plön:
M-tech 1 Afturstuðari
Fjarlægja kvarfakút
Mr.X eða Mr.Z Map
Og kanski eitthvað meira, hugmyndir??

Myndir:
Áður en ég eignast bílinn



Svo eignast ég hann

Vetrarfelgurnar

Svo var það Coilover og 19"

