bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 145 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10
Author Message
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
gardara wrote:
Að segja að coilovers sé eitthvað slæmt er fásinna. Coilovers og coilovers er klárlega ekki það sama, þú færð það sem þú borgar fyrir í þeim efnum eins og oðrum.


Og hvað er að gerast með BMW flóruna hérna?

Eru menn ekki upp til hópa að setja eitthvað cheap-o rusl í bílana sína? Mjög fáir að setja alvöru dót undir bílana sína sýnist manni

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef bíllinn er að hoppa og skoppa á coilovers þá er dótið annaðhvort drasl, bilað
eða ekki rétt speccað.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 22:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
IvanAnders wrote:
gardara wrote:
Að segja að coilovers sé eitthvað slæmt er fásinna. Coilovers og coilovers er klárlega ekki það sama, þú færð það sem þú borgar fyrir í þeim efnum eins og oðrum.


Og hvað er að gerast með BMW flóruna hérna?

Eru menn ekki upp til hópa að setja eitthvað cheap-o rusl í bílana sína? Mjög fáir að setja alvöru dót undir bílana sína sýnist manni



Það er reyndar alveg satt :bawl: :bawl:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er ekki betra að fara í góða lækkun sem samanstendur af good stuffi frekar en að fara í eitthvað cheap no name coilovers dót,
Eða gera eins og fæstir gera, vera með balls og fara í eitthvað allvöru stuff

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Mar 2013 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Hehe. Er aðeins að kynda ì àkveðnum aðilum með coilover skotunum ;)

Èg hef ekkert à móti coiloverum, en engu sìður er mìn persónulega skoðun hvað sem öðrum finnst um það.að ì mörgum tilfellum eru þeir ekki alveg það skemmtilegasta ì bìlum sem eru ì venjulegri notkun.
Auðvitað er mikill munur à milli þeirra og low end draslið sem endar oftar en ekki hèrna er oft à tìðum ókeyrandi.

Coiloverarnir ì þessum eru fjarri þvì að vera eitthvað slæmir, og hann rædar fìnt,
En eins og oft með coilovera þà finnst mèr hann allt of stìfur, við rèttar aðstæður gæti þessi fjöðrun brillerað.
En à götunum hèrna og úti à vegi sèrstaklega þà er hann bara of stìfur og reyndar full làgur, fjöðrunin er alltof stutt,
Èg vill fà gorma/dempara ì hann, auðvitað vill èg hafa hann eins làgan og ég get en það þarf að vera einhver fjöðrun til staðar.

Jà àstæðan fyrir geymslu er nu bara til að huga að þessum atriðum, skiptinguni, sem mig grunar að sè með týpìskt zf ves, finna gorma dempara, skipta um stýrisdælu, màla felgurnar aftur gràar og làta drleður taka bìlstjórasætið og stýrið,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Mar 2013 06:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hljómar sem flott plan :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Mar 2013 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Ja èg held að þetta sè nôg að hugsa um ì bili :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Thu 13. Jun 2013 16:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. May 2013 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja.

þá er ég loksins kominn með skiptingu í þennann. reyndar bara orginal 330/328, en hún á að ganga, ég færi svo alpina converterinn á milli, og að alpina software-ið heldur sér þótt ég noti þessa,
ég myndi færa ventlaboddýið yfir líka, en ætlunin er bara að hafa þessa skiptingu í meðan að orginal skiptingin er löguð.



mig klæjar alveg í puttana að komast í þetta.

en betri helmingurinn kyssti fjölskyldubílinn aðeins á andlitið þannig að þessi þarf að bíða aðeins lengur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. May 2013 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fyrst þú ætlar að skipta út converternum (sem er algjörlega málið), þá myndi ég verða mér úti um pakkdósina sem fer innan í olíudæluna og stúturinn á converternum stingst innan í. Ódýr pakkning sem heldur draslinu í lagi :thup: Og ef þér tekst að setja converterinn í án þess að skemma hana eða beygla mikið, þá geturðu notað hana aftur þegar þú setur original skiptinguna aftur í.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. May 2013 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég tjekka á henni takk fyrir þetta,

já ætli maður skoli hana ekki út og skipti um vökva og sýju fyrst að hún verður fyrir framan mann,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 145 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group