var að gramsa í gömlum kassa og fann eldgamlan flakkara, á honum voru myndir sem ég hélt að ég væri búinn að glata, teknar frá 06-08
þarna voru nokkra af gamla 540 bílnum mínum, þetta var 07.02 540ia mtech, topazblau með svartri innréttingu, montana leðri, svörtu toppáklæði, álklæðningu og flr. alveg hrikalega vel búinn bíll, keypti hann sumarið 07 ekinn 95, keyrði hann 10k og seldi 08, hann eyðilagðist í veltu stuttu eftir.
þetta er einhver albesti bíll sem ég hef átt, þetta var náttúrulega heilt og óslitið á leveli sem finnst varla lengur í dag. enda bara 5 ára gamalt









hérna eru svo myndir af 02 E46 m3, beinskiptur ekinn 40þús mílur, var seldur úr landi, alveg fckn vangefinn bíll, var mikið á þessum bíl þótt ég ætti hann ekki, hann hefði alveg mátt sleppa því að flýja land ásamt megninu af E46 m3 bílunum



[