bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loksins, loksins..
PostPosted: Sun 15. Jun 2003 22:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Jæja þá er kallinn að fara að setja 2.5l vél oní.. er með smt6 tölvu þannig að þetta ætti að verða mikill munur frá 1.6l vélinni..
Síðan kemur seinna í sumar OMP Gran Turismo Sky leðurkörfustólar.
þannig að bíllinn ætti að verða helvíti góður í sumar..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jun 2003 00:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt! Síðan verður maður að fá að skoða bílinn hjá þér :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jun 2003 16:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegt, þú verður síðan að mæta á samkomur.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jun 2003 17:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Já ég mætti á næstu samkomu og sýni gripinn.. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jun 2003 18:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
RobbiXBMW wrote:
Já ég mætti á næstu samkomu og sýni gripinn.. :D

Gott mál, hlakkar til að sjá!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Sep 2003 18:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er eithvað að frétta af projectinu?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 00:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
jæja ég er loksins kominn með smá meiri kraft, ég fór ekki í 2.5l vélina vegna peningaleysis, en fór þess í stað í 318is M40 mótorinn.. Hann kemur mér skemmtilega á óvart Fínn kraftur, malar eins og köttur. Remus kúturinn gefur líka alveg helvíti röf hljóð.. Síðan verður smt6 tölvan tengt strax eftir áramót, breiðara púst í gegn, M3 speglar og BBS felgunum skellt undir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Skelltu nú myndum af þessu hjá þér :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 15:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Þær koma um leið og ég er búin að þessu.. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 08:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Peningaleysi og BBS felgur fara oftast ekki saman ;)
Nei ég er að grínast, þekki þetta. Verður það þá ekki bara ennþá stærri vél næst ' ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 14:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
jú þá verður reynt að sprengja peninga skalann. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2004 21:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
RobbiXBMW wrote:
en fór þess í stað í 318is M40 mótorinn..

Er það ekki m42 mótor, hann er ca 140.hp en ef þetta er 318i m40 mótor er hann ekki nema 113.hp :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2004 12:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
jú það er rétt þetta er m42 mótorinn, 136hp.. smá misskilningur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group