bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 518i '88 e28
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Keypti þennan gamla vagn ógangfæran fyrir nokkru. Núna búinn að koma honum í ágætis stand með góðum ráðum frá góðum mönnum. :)

Þetta er 518i '88 en kom á götuna í lok '87 ekinn 200þús einn af þessum Special Edition bílum. Reyndar ekkert voðalega sérstakur! En fínt að keyra hann og eyðir litlu 11 l/100km innanbæjar. 70l tankur þannig það þarf sjaldan að setja bensín á hann sem er kostur.
BBS 14" álfelgur, M-stýri, M-gírhnúður, rafmagn í rúðum framí, samlæsingar, handsnúin topplúga, shadow line. Hvað er hægt að biðja um meira! Kannski smá kraft...

Gat var á loftslöngunni frá loftflæðimælinum inn á vélina þannig að bíllinn fór ekki í gang. 1m af tape og allt komið í lag. Skipti um olíu, kerti, loft- og olíusíu, spindilkúlur að framan, boddípúða að aftan, kúpplingu, gerði upp bremsurnar að framan, skipti um slitfleti í gírstöng, vatnslás, perur hér og þar, djúphreinsun að innan og eitthvað svona smotterí.
Fékk svo rauðan miða þ.e. '04 skoðun.
Það eina sem er eftir er að gera við ryð sem komið er í bílinn hér og þar eftir 16 ár á Íslandi.

Ætla að halda í þennan bíl kannski sem vetrarbíl með öðrum aðeins kraftmeiri bíl. M535i e28 kemur til greina en þetta breytist stundum frá degi til dags en það er bara desember og veturinn rétt að byrja.

Image

Hef átt þá fallegri en alltaf BMW, að sjálfsögðu :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Soldið sniðug sagan á bakvið þennan bíl, hann kemur þér vel á milli A og B er það ekki, svona allavega þangað til þú flytur inn gullmola frá föðurlandinu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:clap:

Þetta eru schnilldar bílar. Ekkert smá sem þú ert búinn að vera duglegur að koma honum í stand. Sumir hefðu nú ekki verið að nenna þessu :-k

Sæmi

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
E28 stendur alltaf fyrir sínu =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er svona æfinga-project. Þægilegur bíll til að byrja í svona viðgerðum. Einfalt, gott aðgengi og lítið hægt að skemma.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég held bara að stefán (propane) hafi átt þennan bíl í denne... :-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er 4. eigandinn. Fyrstu 12 árin átti verkfræðingur fæddur '27 bílinn svo tveir ungir menn '79 og '80 held að bíllinn hafi farið frekar illa hjá þessum '79 gaur. Það hefur aldrei neinn Stefán verið skráður fyrir bílnum. Smursagan er góð sérstaklega framan af. Annars væri maður ekki að eyða svona miklum tíma í þetta.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Glæsilegur!! ég er MJÖÖG hrifinn af E28 :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 14:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottur bíll - þetta er praktískasti gamli bíllinn sem ég get hugsað mér að eiga!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 02:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Sæll, ég seldi þér víst bílinn þarna um daginn, til hamingju með að vera búinn að koma honum á götuna ég vissi að það leyndist bíll undir þessu ryklagi einhverstaðar :oops:

var ekki lakk í brúsa til að bletta hann þarna einhverstaðar í honum?

eða tók ég það úr? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
. wrote:
Sæll, ég seldi þér víst bílinn þarna um daginn, til hamingju með að vera búinn að koma honum á götuna ég vissi að það leyndist bíll undir þessu ryklagi einhverstaðar :oops:

var ekki lakk í brúsa til að bletta hann þarna einhverstaðar í honum?

eða tók ég það úr? :?


Takk takk!

Það var eitt og annað þarna í bílnum en ekkert lakk.....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group