Gæti verið að felgurnar séu bara falar ef einhver áhugi er fyrir þeim, er reyndar ekki með neina verðhugmynd á þeim en það þarf að laga þær! Þær eru kantaðar og lippið á þeim er orðið vægast sagt ljótt.
Reyni að henda betri myndum af skemmdunum inn um helgina, ég gæti hugsanlega látið laga þær, blása og húða fyrir sölu en þá verður verðið bara eftir því
Ég veit ekki mikið um felgurnar en þetta stóð á þeim
BMW
RS 740
IS20
8Jx17h2
Dekkin eru 235/45/17, Viking winter eitthvað og eru ágæt, plugga myndum af þessu með felgunum um helgina
Edit: Passar að þetta séu BBS OEM líkt og þessar?
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-17-O ... dZViewItem