Bíllinn kominn til landsins!
Jæja, nú hef ég verið að keyra bílinn í nokkrar vikur og eini gallinn sem ég finn á honum er að allir rúntar enda einhverntímann!

Hef ekið langa leiðina til tunglsins og til baka (erfitt að stoppa) og eytt hrikalegum fjárhæðum í bensín en það er sko þess virði. Og varðandi innréttinguna þá er ég bara rosalega ánægður með hana, gefur bílnum mjög skemmtilegt look.
Fór með bílinn til B&L í inspection I og allt kom vel út þar (lét þá lesa af tölvunni og fékk m.a. að vita að bíllinn hefur aldrei farið á yfirsnúning, semsagt yfir 7000 snúninga, tölvan fylgist víst með þessu öllu saman). Lét einnig ástandsskoða hann og fékk engar athugasemdir þar (lakk ekki misþykkt eða neitt svoleiðis). Virðist bara solid eintak.
b][Hvernig var svo með þessa M5 myndatöku hugmynd?[/b]
- E
Og í sambandi við þessa myndatöku þá vona ég svo innilega að þessi hugmynd verði framkvæmd