bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Málið er bara að þetta er plug 'n play útaf því að bíllinn er þegar með M30 og svo er beinskiptur kassi við. Ekkert alltof mikið til af beinskiptum M30 bílum hérna. Boddýið er með topplúgu svo það er hægt að gera mjög gott úr þessum bíl ef það væri bara ráðist í ryðið asap.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er aðallega spurning um botn og sílsa. Annað má bæta eða laga. Sílsinn á einni myndinni þarna er alls ekki slæmur og ef botninn er heill þá er þetta ekkert mál. Þetta bretti er nú ekkert til þess að gráta yfir, virðist bara vera yfirborðsryð. Síðan sýnist mér þetta líka vera frambretti þannig að það er minnsta mál að skipta um það bara ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér finnst þú mega hugaður að ætla út í þetta project. Ég myndi skilja þig ef þetta hefði t.d. verið bíll sem pabbi þinn eða einhver nákominn hefði átt þegar hann var nýr. Þá væri eitthvað sentimental value að restora honum í original form.

En kanski er þetta fyrir þér meira svona "the jorney is the reward"

Gangi þér samt vel með þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Apr 2006 20:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Já takk fyrir það ryðið er ekki alvarlegt aðalega yfirborðs ryð.
Botninn er góður og sílsar verða bara spólaðir og ryðstoppað allstaðar núna ,hefði verið ónýtur eftir 1-2 ár.
Þessi bíll hefur nánast allt sem mig langar-dreymdi um, fullt af möguleikum ,fullt af vinnu og fullt af verkefnum sem þarf að leysa svo maður tali nú ekki um að ÉG Á HANN !
:D
Er bara svona, elska að gera almennilega upp og aka svo á bíl sem er einsog ég vil hafa hann að öllu leyti,ekkert smá bögg þar og hér sem tekur ekki að að gera í.
the jorney is the reward" Passar og Takk fyrir ekki vera feimnir að benda á og endilega koma með ábendingar sem menn eru búnir að sannreyna að virka, er ekki mikið fyrir að finna upp hjólið aftur ;)

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Apr 2006 02:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
Rúlla við hjá þér og lít á gripinn við fyrsta tækifæri :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Apr 2006 20:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 31. Mar 2006 00:18
Posts: 122
Location: Grafarvogur
Endilega kall láttu sjá þig !

_________________
BMW 530i 1988
to be 535i+

MIG LANGAR SVO....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group