Nei ég er nú ekki kominn með neitt verð í hugann ennþá, ákvað nú að athuga hvað þið hefðuð að segja um það. Hvað haldið þið að sé hægt að fá fyrir svona bíl með þessum búnaði??
Hann er ekinn um 175.000 og gírkassinn sem var að fara í hann, er ekinn um 68.000.
Mér sýnist nú flestir hafa áhuga á því að kaupa felgurnar sér en ég vil fyrst sjá hvað ég fæ fyrir bílinn með felgunum á.
Annars fylgja með honum 15" BMW felgur með sæmilegum vetrardekkjum, orginal stuðarar, framan og aftan, appelsínugulu stefnuljósin og fleira smálegt sem ég hef týnt af honum.
Biggi Pé
|