http://www.bmwcs.com/Knutstorp05.html
Þetta er stærsta BMW samkoman í Svíþjóð hvert ár og í ár verður hún haldin í 20. skipti þannig að það ætti að vera mikið um dýrðir. Brautin er staðsett í um 1-1 1/2 tíma fjarlægð frá Kaupmannahöfn þannig að það er auðvelt að komast þangað
http://www.gulasidorna.se/query?what=map&mop=l5&streetname=&streetnumber=&city=&zipcode=&mapstate=4%3B1469815%3B6472093%3B1%3B1458204%3B6482226%3B1481485%3B6461996%3B&mapcomp=19543706%3B%3BMotor+Events+Sweden+AB%3BMantorp+Park%3B%3B%3B59017%3BMANTORP%3B0142%3B29+88+50%3B%3B%3B1468881%3B6471711%3B1%3B1&heading_exact=Konferensarrang%F6rer&heading=&heading_group=&company_name=&dir_area=&geo_area=&district_code=&ns=&stq=0&symbols=
Það eru þónokkrir hérna á spjallinu búsettir í nágreninu og svo er jú líka mögulegt að einhver sé á ferðinni í grendinni, allavega ef einhver hefur áhuga þá skal ég með glöðu geði reyna að veita meiri upplýsingar/hjálp.
http://www.bmwsc.com/fotoalbum/2004/040807-08/
Hérna er svo tengill á sport deild BMW Club Schweden sem sér um skipulagninguna:
http://www.bmwsc.com/
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--