bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMWKrafts-sýning á BMW 1-línunni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=7684 |
Page 1 of 3 |
Author: | Gunni [ Wed 06. Oct 2004 13:23 ] |
Post subject: | BMWKrafts-sýning á BMW 1-línunni |
Á fimmtudagskvöld þann, 21. október, verður sýning á BMW 1-línunni fyrir BMWkrafts meðlimi í húsakynnum B&L að Grjóthálsi 1. Húsið opnar klukkan 18:00 og sýningin hefst klukkan 18:30. Húsið lokar svo klukkan 20:30 Léttar veitingar verða í boði (m.a. Öl og gos). Í ljósi þess vilja BMWkraftur og B&L mælast til þess að þeir sem hyggjast njóta áfengra veiga hugi að heimferð með öðrum hætti en að sitja undir stýri ![]() ![]() Eins og fyrr segir þá er aðal tilefni sýningarinnar sýning á nýju 1-línunni. Gefst nú meðlimum BMWkrafts einstakt tækifæri til að koma á þessa sýningu og fá einkar góða kynningu á vagninum, ásamt góðum veitingum. Einn fremsti tæknimaður B&L, hann Bjarki (sem margir muna eftir frá B&L deginum) mun standa í fararbroddi kynningarinnar. Bjarki ku vera mjög fróður maður um BMW bifreiðar og er meira en fús til að svara öllum þeim spurningum sem kunna að vakna! |
Author: | hlynurst [ Wed 06. Oct 2004 13:57 ] |
Post subject: | |
Maður mætir... verður gaman að sjá þennan bíl. ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 06. Oct 2004 14:24 ] |
Post subject: | |
Mæti 150 % ! ![]() |
Author: | davidg [ Wed 06. Oct 2004 14:49 ] |
Post subject: | |
Ekki vill maður missa af þessu..... |
Author: | oddson [ Wed 06. Oct 2004 14:51 ] |
Post subject: | |
já uss maður verður þokkalega að mæta... sagðiru ekki örugglega öl ![]() |
Author: | Logi [ Thu 07. Oct 2004 13:07 ] |
Post subject: | |
Ekki spurning að maður mætir! Þetta verður ,,,,,BARA,,,,, gaman ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 07. Oct 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
Verður maður ekki að mæta ![]() Öl og snittur, öl og síðan meira öl .. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 10. Oct 2004 19:10 ] |
Post subject: | |
hver vill bjóða mér ![]() get ekki borgað meðlimagjaldið alveg strax ![]() |
Author: | Joolli [ Wed 13. Oct 2004 00:37 ] |
Post subject: | |
Haffi tekur bara Johnny! Útrætt mál. |
Author: | Haffi [ Wed 13. Oct 2004 01:44 ] |
Post subject: | |
wtf?!?! |
Author: | rutur325i [ Wed 13. Oct 2004 08:49 ] |
Post subject: | |
ég mæti pottþétt , hljóp aðeins á mig reyndar, hélt að þetta væri á morgun svo ég sagði "kemst ekki ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 13. Oct 2004 08:59 ] |
Post subject: | |
Ég held að þetta sé alveg málið og ég ætla EKKI að vera á bíl ![]() |
Author: | HPH [ Wed 13. Oct 2004 13:30 ] |
Post subject: | |
ég ætla að vera þarna þú að ég sé ekki með orðinn meðlimur. |
Author: | iar [ Thu 14. Oct 2004 22:26 ] |
Post subject: | |
rutur325i wrote: ég mæti pottþétt , hljóp aðeins á mig reyndar, hélt að þetta væri á morgun svo ég sagði "kemst ekki
![]() Eigum við ekki bara að slá saman í leigara úr Mos? Ég rölti yfir til þín og við tökum bíl þaðan. ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 19. Oct 2004 09:57 ] |
Post subject: | |
Jæja þau hjá B&L voru aðeins of fljótfær við val á dag. Það kom í ljós í gær að daginn sem þetta átti að vera verður haldið eitthvað voða afmæli hjá B&L. Þess vegna var deginum breytt í fimmtudaginn 21. október, sem er í þessari viku!!! Vonandi taka sem flestir eftir þessu !! |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |