bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma laugardaginn 25. sept
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=7517
Page 5 of 7

Author:  F2 [ Sat 25. Sep 2004 18:43 ]
Post subject: 

geðveikar myndir... sérstaklega þessar á bls 5 af hvíta bílnum þarna...

Author:  fart [ Sat 25. Sep 2004 18:55 ]
Post subject: 

æðisleg samkoma, allskonar bimmar, vaka úrval, orginalar og moddaðir.

Hefði viljað rúnta meira, gaman að sjá hvað fólkið glápti (já og líka löggan).

Tók smá action með "ta" á leiðinni heim, hef aldrei áður tekið jafn langt spól + útslætti í 2. gír áður. Gaman að græjan er farin að snúast í útslátt án þess að drepa á cyl.

Author:  fart [ Sat 25. Sep 2004 19:12 ]
Post subject: 

Show stopperinn var án efa bíll Svezel. Nonni niðri í kjallara verður bara seigur þegar maður sér þann bláa.

Ég er ekki að reyna að móðga menn eins og Trullerinn (sem er sennilega nr 2.) eða aðra, en Svezel Z3 er lang flottasti bíllinn þarna hvað útlit varðar.

Bara synd og skömm að hann skulu "bara" vera -200hestar.

Author:  Svezel [ Sat 25. Sep 2004 19:46 ]
Post subject: 

Fín samkoma og þrusu mæting

Myndir(slæmar):
http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/sve ... ma_25_9_04

fart wrote:
Show stopperinn var án efa bíll Svezel. Nonni niðri í kjallara verður bara seigur þegar maður sér þann bláa.

Ég er ekki að reyna að móðga menn eins og Trullerinn (sem er sennilega nr 2.) eða aðra, en Svezel Z3 er lang flottasti bíllinn þarna hvað útlit varðar.

Bara synd og skömm að hann skulu "bara" vera -200hestar.


:oops: Þakka hólið, maður verðu bara klökkur...

Það stendur svo til að fjölga hestunum í bráð :wink:

Author:  ta [ Sat 25. Sep 2004 21:32 ]
Post subject: 

fart wrote:
æðisleg samkoma, allskonar bimmar, vaka úrval, orginalar og moddaðir.

Hefði viljað rúnta meira, gaman að sjá hvað fólkið glápti (já og líka löggan).

Tók smá action með "ta" á leiðinni heim, hef aldrei áður tekið jafn langt spól + útslætti í 2. gír áður. Gaman að græjan er farin að snúast í útslátt án þess að drepa á cyl.


sammála, gaman að svona rúnta svona.
mín 193hestöfl höfðu lítið í þín 400,
hafði samt gaman að þessu.
pústa aðeins út.......

bíll Svezels er sá svalasti. 8)

Author:  ramrecon [ Sat 25. Sep 2004 22:45 ]
Post subject: 

jámm, það voru helvíti margir þarna og fallegir bílar :)

Author:  Kull [ Sat 25. Sep 2004 22:48 ]
Post subject: 

Já, fín samkoma. Það var bara fyndið að keyra framhjá öllum þessum löggum :lol:

Author:  ta [ Sat 25. Sep 2004 22:57 ]
Post subject: 

ramrecon wrote:
jámm, það voru helvíti margir þarna og fallegir bílar :)


þinn bíll er glæsilegur.
og þetta er flott plan:

Soon to come:
ESS Supercharger 9psi + intercooler and the car will fart out 437hp and have 622nm, and that's something which is on the plan
Image

Author:  Thrullerinn [ Sun 26. Sep 2004 00:10 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég er ekki að reyna að móðga menn eins og Trullerinn (sem er sennilega nr 2.) eða aðra, en Svezel Z3 er lang flottasti bíllinn þarna hvað útlit varðar.


Hehe, minns fannst R 2002 bíllinn með mesta karakterinn á svæðinu,
sérstaklega þar sem bíllinn hans Sæma var fjarverandi.

En engu að síður var tær snilld hversu góð mæting var, sérstaklega þar
sem veðrið var ekki upp á sitt besta... :)

En púslaði saman smá myndbandi.. versgú :wink:

Author:  Dr. E31 [ Sun 26. Sep 2004 00:35 ]
Post subject: 

Frábær samkoma, þetta þarf að gerast oftar að fólk láti sjá sig svona. :D
Þröstur, flott vídeo. \:D/

Author:  Svezel [ Sun 26. Sep 2004 01:28 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
Ég er ekki að reyna að móðga menn eins og Trullerinn (sem er sennilega nr 2.) eða aðra, en Svezel Z3 er lang flottasti bíllinn þarna hvað útlit varðar.


Hehe, minns fannst R 2002 bíllinn með mesta karakterinn á svæðinu,
sérstaklega þar sem bíllinn hans Sæma var fjarverandi.

En engu að síður var tær snilld hversu góð mæting var, sérstaklega þar
sem veðrið var ekki upp á sitt besta... :)

En púslaði saman smá myndbandi.. versgú :wink:


Mega flott video hjá þér Þröstur 8)

Author:  arnib [ Sun 26. Sep 2004 02:39 ]
Post subject: 

Skemmtilegt vídjó!

Fyndinn fílingur í því, svona eins og maður sé að rifja upp gamla atburði,
eða eins og kærastan mín var að segja yfir öxlina á mér,

"Það er ekki eins og þetta hafi verið áðan, það er eins og þetta sé fyrir svona tveimur árum..." :o

thumbs up!

Author:  Dr. E31 [ Sun 26. Sep 2004 06:06 ]
Post subject: 

Hér er vídeo ræma frá Doktornum.
Þetta er um 240MB.

Author:  Thrullerinn [ Sun 26. Sep 2004 09:56 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
Ég er ekki að reyna að móðga menn eins og Trullerinn (sem er sennilega nr 2.) eða aðra, en Svezel Z3 er lang flottasti bíllinn þarna hvað útlit varðar.


Hehe, minns fannst R 2002 bíllinn með mesta karakterinn á svæðinu,
sérstaklega þar sem bíllinn hans Sæma var fjarverandi.

En engu að síður var tær snilld hversu góð mæting var, sérstaklega þar
sem veðrið var ekki upp á sitt besta... :)

En púslaði saman smá myndbandi.. versgú :wink:


Ath.: ég setti myndbandið inn aftur, jók gæðin töluvert (tónlistin var
eitthvað skröltandi) og síðan leiðrétti ég dagsetninguna.. ;)

Mikið rosalega hefði verið gaman að ná myndum af því þegar ekið var
frá Perlunni, þ.e. þegar allir voru að slæda eitthvað. Ég hélt að gaurinn
á Micrunni myndi enda þarna á staurnum, í góðri handbremsubeygju
sýndist mér !!

Dr. E31 wrote:


Þetta er ekkert smá flott !!

Author:  Gunni [ Sun 26. Sep 2004 10:22 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Frábær samkoma, þetta þarf að gerast oftar að fólk láti sjá sig svona. :D
Þröstur, flott vídeo. \:D/


Ég held að þetta þyrfti að gerast alltaf :)

Það var heví gaman að fá svona marga, þrátt fyrir dapurt veður! Vonandi verður þetta svona næst líka!!

Page 5 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/