bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

DYNO Dagur - Allir að skoða
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=7121
Page 1 of 3

Author:  Gunni [ Tue 17. Aug 2004 09:33 ]
Post subject:  DYNO Dagur - Allir að skoða

Vegna bilunar í tækjabúnaði verður að fresta Dyno-inu enn einu sinni, ákveðið hefur verið að nota daginn 4. sept í samkomu sem hægt er að sjá hér á öðrum þræði!


Jæja það kom í ljós að dagsetningin sem var valin í snarhasti vegna sumarfríisfrestunarinnar síðast var "Menningarnótt"-dagurinn. Það er víst ekki hægt að fá neinn til að vinna í TB þá helgi. Helgina eftir það verða allir útá landi þannig að Hafþór hjá TB valdi

Laugardaginn 4. sept undir Dyno daginn.

Okkur þykir þetta öllum leiðinlegt og vonandi getið þið fyrirgefið okkur þetta.

Vonandi geta sem flestir mætt þennan dag.

kv. Stjórnin

Author:  hlynurst [ Tue 17. Aug 2004 09:47 ]
Post subject: 

Ég er þá til... :)

Author:  sindrib [ Tue 17. Aug 2004 10:13 ]
Post subject: 

er ekki hægt að fá undantekningu á porscheinum?
hann á víst að vera um 240 hp en hann er orginal 177hp

Author:  gstuning [ Tue 17. Aug 2004 10:15 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
er ekki hægt að fá undantekningu á porscheinum?
hann á víst að vera um 240 hp en hann er orginal 177hp


Nope, hefur ekkert verið gert og mun ekki gerast, því miður,

ég skal sjá hvað ég get gert í að mæta með M power

Author:  fart [ Tue 17. Aug 2004 10:15 ]
Post subject: 

bara EKKERT mál Gunni.

Gefur mér smá tíma í pústmál :roll:

Author:  sindrib [ Tue 17. Aug 2004 10:19 ]
Post subject: 

Damn'it :evil:

Author:  hlynurst [ Tue 17. Aug 2004 10:38 ]
Post subject: 

fart wrote:
bara EKKERT mál Gunni.

Gefur mér smá tíma í pústmál :roll:


Held samt að Gunni mæti með sitt eigið M-power. :)

Author:  fart [ Tue 17. Aug 2004 10:42 ]
Post subject: 

það eru fleiri en einn Gunni.. :lol:

Author:  hlynurst [ Tue 17. Aug 2004 10:43 ]
Post subject: 

:oops:

Var ég að misskilja þetta svona svakalega. :)

Author:  Svezel [ Tue 17. Aug 2004 11:10 ]
Post subject: 

Þetta er bara fínt. Ég get þá kannski mætt með eitthvað meira en K&N síu :oops:

Author:  oskard [ Tue 17. Aug 2004 16:33 ]
Post subject: 

og ég get mætt á bíl ! :D

Author:  Schnitzerinn [ Tue 17. Aug 2004 16:44 ]
Post subject: 

Kannski mar kíki :naughty:

Author:  Stefan325i [ Tue 17. Aug 2004 18:08 ]
Post subject: 

ég mæti á mínum, :) :) verður gaman að sja hvað hann gefur mér


:lol: :lol:

Author:  Alpina [ Tue 17. Aug 2004 18:14 ]
Post subject: 

'eg mæti á mínum..............skóm

Author:  hlynurst [ Tue 17. Aug 2004 18:30 ]
Post subject: 

Hvernig er þetta ef maður ætlar að láta mæla... á maður ekki að senda póst á ykkur?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/