bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sumar Dagskrá 2014
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=66090
Page 1 of 1

Author:  Árni S. [ Mon 05. May 2014 18:57 ]
Post subject:  Sumar Dagskrá 2014

Hér kemur dagskráin fyrir sumarið 2014 Maí til September

Maí

6.Maí, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)
24.Maí, Samkoma biljard/bjór kvöld


Júní

1.Júní, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)
13. Júní, Bíladagar á Akureyri. Hóp rúntur norður á Bíladaga. Hittast á KFC Mosó milli 11:30 og 12:30 lagt af stað ekki seinna en 13:00
14.Júní , Bíladagar á Akureyri (Bíladaga samkoma BMWKrafts, kl 14:30) Staðsetning óákveðið!
15.Júní , Bíladagar á Akureyri (BMWKrafts Grillið í Kjarnaskógi kl 19:00)
16.Júní , Bíladagar á Akureyri
17.Júní , Bíladagar á Akureyri
29.júní, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)


Júlí

13.júlí, Árlegi hóprúntur BMWkrafts um Nesjavallaleiðina og Grill. (ef veður leyfir)
27.júlí, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)


Ágúst

10. ágúst, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)
15. ágúst, Hóprúntur Bmwkrafts um Hvalfjörðog Grill (ef veður leyfir og tími skemmtinefndar gefst)
24. ágúst, biljard/Bjór kvöld

September

7. sept, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)
20. sept, Árshátíð BMWKrafts (nánari upplýsingar síðar.)
21.sept, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)




Með fyrirvari um breytingar
hvetjum alla til að taka þátt og mæta á viðburðina, það gerir sumarið bara skemmtilegra :thup:
Kv. skemmtinefndin
_________________

Author:  Benzari [ Thu 15. May 2014 12:14 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

18.Maí, Samkoma biljard/bjór kvöld :arrow:

Author:  Alpina [ Thu 15. May 2014 12:39 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Benzari wrote:
18.Maí, Samkoma biljard/bjór kvöld :arrow:


Já góð athugasemd,,,,,,,,,,,,,,, HVAR osfrv

Author:  Danni [ Thu 15. May 2014 22:25 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Björkvöld á sunnudegi :shock:

Author:  Árni S. [ Thu 15. May 2014 22:58 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

ætlum að breyta þessu aðeins ...

bjór/billiard kvöldið frestast þar til laugardagsins 24. maí
þetta verður að öllum líkindum haldið á billiard barinum í faxafeni

set inn auglýsingu um helgina

Kv. Árni S.

Author:  ömmudriver [ Fri 16. May 2014 09:00 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Árni S. wrote:
ætlum að breyta þessu aðeins ...

bjór/billiard kvöldið frestast þar til laugardagsins 24. maí
þetta verður að öllum líkindum haldið á billiard barinum í faxafeni

set inn auglýsingu um helgina

Kv. Árni S.



You motherf......... ég er á næturvakt þ. 24. maí og ekki fræðilegur að fá frí :lol: :thdown:

Author:  srr [ Fri 16. May 2014 09:48 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

ömmudriver wrote:
Árni S. wrote:
ætlum að breyta þessu aðeins ...

bjór/billiard kvöldið frestast þar til laugardagsins 24. maí
þetta verður að öllum líkindum haldið á billiard barinum í faxafeni

set inn auglýsingu um helgina

Kv. Árni S.



You motherf......... ég er á næturvakt þ. 24. maí og ekki fræðilegur að fá frí :lol: :thdown:

Eina ráðið er þá að skipta um vinnu :lol: :lol:

Author:  einarivars [ Fri 16. May 2014 19:51 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Árni S. wrote:
ætlum að breyta þessu aðeins ...

bjór/billiard kvöldið frestast þar til laugardagsins 24. maí
þetta verður að öllum líkindum haldið á billiard barinum í faxafeni

set inn auglýsingu um helgina

Kv. Árni S.

:thup:

Author:  Benzari [ Thu 29. May 2014 11:22 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Árni S. wrote:
1.Júní, Samkoma BMWkrafts (Hagkaup í holtagörðum kl 20:30)



:burnout:

Author:  Páll Ágúst [ Sat 05. Jul 2014 16:24 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Stutt í hóprúnt...

Author:  Runar335 [ Mon 07. Jul 2014 05:35 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

já hlakka til að sjá alla á hóprúntinum :D

Author:  ömmudriver [ Mon 07. Jul 2014 12:40 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Ég mæti!

Author:  Páll Ágúst [ Mon 07. Jul 2014 12:55 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

Hann var amk góður í fyrra!

Author:  Runar335 [ Mon 07. Jul 2014 13:47 ]
Post subject:  Re: Sumar Dagskrá 2014

hann var geggjaður í fyrra :D og vona að hann verði svipað góður í ár :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/