bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=61502 |
Page 1 of 2 |
Author: | slapi [ Tue 14. May 2013 10:22 ] |
Post subject: | BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí 14:00 - 17:00 Þann 25.Maí munu Eðalbílar bjóða BMWKrafti í heimsókn í fyrirtækið. Boðið verður uppá pylsur og gos. Nokkrir flottir BMW verða til sýnis ásamt því að starfsmenn Eðalbíla munu bjóða nokkrum borgandi meðlimum klúbbsins upp á létta skoðun á bílnum þeirra, skráning í það skal sendast á e-maili til davidm(hja)edalbilar.is Meðfylgjandi skal vera notendanafn á BMWKraft , nafn , bílgerð , árgerð. F.h Eðalbíla |
Author: | Zed III [ Tue 14. May 2013 14:58 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Like á þetta. ![]() |
Author: | iar [ Tue 14. May 2013 19:31 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Höbbðinglega boðið hjá Eðalbílum! Hlakka til. ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 16. May 2013 01:14 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Mæti ![]() |
Author: | Hrannar E. [ Wed 22. May 2013 23:02 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Hvernig er það þeir sem senda email í sambandi við skoðun fá þeir hana eða er valið úr ? |
Author: | agustingig [ Thu 23. May 2013 12:39 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
hey hvernig væri að sýna kamba videoið!?!?! ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 24. May 2013 22:16 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Minns mætir ![]() |
Author: | slapi [ Fri 24. May 2013 22:35 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... t=1&ref=nf |
Author: | srr [ Fri 24. May 2013 22:37 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Verður E30 M3 bíllinn hans Óla semsagt til sýnis? ![]() |
Author: | slapi [ Fri 24. May 2013 22:38 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Menn verða bara að mæta til að sjá það... |
Author: | srr [ Sat 25. May 2013 02:08 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
E30 er ekki að virka á mig sem eitthvað aðdráttarafl ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 25. May 2013 10:55 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
srr wrote: E30 er ekki að virka á mig sem eitthvað aðdráttarafl ![]() Ok,,, ef talað er um M3@ 148,,, þá tjáir þú þig ![]() ![]() |
Author: | srr [ Sat 25. May 2013 11:55 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Alpina wrote: srr wrote: E30 er ekki að virka á mig sem eitthvað aðdráttarafl ![]() Ok,,, ef talað er um M3@ 148,,, þá tjáir þú þig ![]() ![]() Ég er að benda á þá staðreynd að það er alltaf talið að E30 sé nafli BMW alheimsins. |
Author: | Svezel [ Sat 25. May 2013 12:29 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: E30 er ekki að virka á mig sem eitthvað aðdráttarafl ![]() Ok,,, ef talað er um M3@ 148,,, þá tjáir þú þig ![]() ![]() Ég er að benda á þá staðreynd að það er alltaf talið að E30 sé nafli BMW alheimsins. Viltu þá ekki bara sleppa því að mæta ef þetta er svona ömurlegt ![]() |
Author: | srr [ Sat 25. May 2013 12:37 ] |
Post subject: | Re: BMWKraftsdagur í Eðalbílum 25.Maí |
Svezel wrote: srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: E30 er ekki að virka á mig sem eitthvað aðdráttarafl ![]() Ok,,, ef talað er um M3@ 148,,, þá tjáir þú þig ![]() ![]() Ég er að benda á þá staðreynd að það er alltaf talið að E30 sé nafli BMW alheimsins. Viltu þá ekki bara sleppa því að mæta ef þetta er svona ömurlegt ![]() Ég sagði aldrei að þetta væri ömurlegt. Það eru þín orð. Ég myndi koma ef ég hefði tíma til þess. Það tengist því ekki að það sé E30 á svæðinu eða ekki. Mér finnst þetta frábært framtak hjá Eðalbílum gagnvart BMWKrafti. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |