bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 09. May 2004 14:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Jæja folks, þá er komið að Akureyrar samkomunni.

Ég var að spá í að við myndum hittast á Eimskips planinu klukkan 20:00 á sunnudaginn næsta.. 16. Mai!

Svo er bara um að gera að fá ALLA sem eiga BMW að koma og hittast þarna, Við ætlum að spjalla um hvar við getum hugsanlega fengið afslátt á AK fyrir BMW eigendur, svo kannski aðeins um bíladaga, Hvort við getum ekki gert eitthvad sniðugt saman, RVK og AK..

Tökum svo nokkrar flottar myndir handa RVK-ingunum Til að sýna þeim hvað við eigum flotta bíla hér á Norðurlandinu :lol:

Hvernig Lýst ykkur á ?

Kveðja
Helgi Steinar

p.s hérna má svo fylgjast með veðurspánni...

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Last edited by Helgii on Wed 12. May 2004 09:53, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Haha ég las ekki
Quote:
næsta.. 16. Mai!
leit á klukkuna og sá að hún var 7 mín yfir fjögur. Þá hugsaði ég "Fokk búinn að missa af samkomunni"

Ég verð nú því miður ekki kominn á bíl fyrir þann tíma en það er best að drífa sig í því.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ekki það að ég vilji vera með leiðindi, en væri ekki sniðugt að finna skjólbetri stað en Eimskipafélagsplanið?
Nokkrir staðir sem mér dettur í hug: VMA, MA, Verksmiðjurnar inni við Hyrnu verkstæðið, Planið við Lundaskóla og að lokum planið á bak við Kaupang.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 17:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
klár.... :D

en það er ekki eins og þú hafir ekki vitað það....hehe

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 18:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
hahah ;) Hvar viljiði hittast, Mér er svosem sama.. Ekki samt einhverstaðar á bakvið eitthvad.. :D:D

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Bara þar sem er skjól, það er nefnilega mjög sjaldgæft að það sé logn hér í höfuðstað norðurlands um þetta leiti dags. Planið við Hrísalundinn kannski. Nennir einhver að búa til könnun?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 00:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Hmmm , ég valli og einar vorum að spjalla, og okkur langar að hafa þetta klukkan 20:00, Vitum ekki allveg hvar.. :)

-Sáttir?-

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 00:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Helgii wrote:
Hmmm , ég valli og einar vorum að spjalla, og okkur langar að hafa þetta klukkan 20:00, Vitum ekki allveg hvar.. :)

-Sáttir?-


jó Helg.....
breyttu líka fyrsta póstinum hjá þér og taktu út "kl 16" og settu inn "kl. 20"

hehe.... bara svona friendly reminder. :wink:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 19:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
KL 20 er fínn tími, logn hjá Eimskip

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Já, hafgolan ætti að vera dottin niður þá. Eigum við ekki bara að halda okkur við það? Prenta svo út miða og setja undir þurkublöðin á bílum sem við viljum fá í klúbbinn :wink: .

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 22:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég mæti.. Og skora á sem flesta að gera það líka. Það er til alveg hellingur af bimmum hérna norðanheiða og um að gera að flagga þeim aðeins. 8)

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 09:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Einhver sem þekkir þessa gaura á M5 unum og Z3-M bílnum? :)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 10:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér lýst vel á þetta hjá ykkur - þið reynið að taka dálítið af myndum. verst að geta ekki mætt þarna 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 11:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Hver segir að þú getir það ekki :roll: Bara renna norður!! :D

Já og auðvitað tökum við myndir. :wink:

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 11:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Helgii wrote:
Hver segir að þú getir það ekki :roll: Bara renna norður!! :D

Já og auðvitað tökum við myndir. :wink:


Heldur langt og svona og svo er nú mikið að gera hjá mér um helgina :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group