bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samkoma á Sunnudag.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=57844 |
Page 1 of 2 |
Author: | MR.BOOM [ Thu 23. Aug 2012 17:58 ] |
Post subject: | Samkoma á Sunnudag.... |
Hvað vil fólk gera á þessari síðustu samkomu sumarsinns ? |
Author: | MR.BOOM [ Fri 24. Aug 2012 13:07 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Hvað eru allar druslurna bilaðar eða nennir enginn að keyra þær ![]() ![]() ![]() |
Author: | arntor [ Sat 25. Aug 2012 08:53 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
ég er nú til í að kíkja í fyrsta skipti |
Author: | rockstone [ Sat 25. Aug 2012 12:10 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
klukkan hvað verður hún? mohawks sýningin er frá 12-18 á sunnudag |
Author: | bmw 540 [ Sun 26. Aug 2012 15:07 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Verður samkoma í kvöld ? |
Author: | ömmudriver [ Sun 26. Aug 2012 19:33 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Við Suðurnesjamenn mætum allaveganna inní Holtagarða klukkan 20:30 ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 26. Aug 2012 23:45 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Hvernig var svo? |
Author: | Tóti [ Sun 26. Aug 2012 23:48 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
bimmer wrote: Hvernig var svo? Brjáluð mæting, 5 BMWar, porsche og civic. |
Author: | ömmudriver [ Mon 27. Aug 2012 01:37 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Tóti wrote: bimmer wrote: Hvernig var svo? Brjáluð mæting, 5 BMWar, porsche og civic. Klukkan hvað var það? Við mættum þarna rétt fyrir níu og þá var enginn á staðnum. |
Author: | Tóti [ Mon 27. Aug 2012 01:46 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
ömmudriver wrote: Tóti wrote: bimmer wrote: Hvernig var svo? Brjáluð mæting, 5 BMWar, porsche og civic. Klukkan hvað var það? Við mættum þarna rétt fyrir níu og þá var enginn á staðnum. Klukkan níu á efra planinu |
Author: | srr [ Mon 27. Aug 2012 02:05 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Tóti wrote: ömmudriver wrote: Tóti wrote: bimmer wrote: Hvernig var svo? Brjáluð mæting, 5 BMWar, porsche og civic. Klukkan hvað var það? Við mættum þarna rétt fyrir níu og þá var enginn á staðnum. Klukkan níu á efra planinu Þegar við vorum þarna 20:50 voru engir bílar á neðra eða efra planinu. E28 533ia var þá eini bíllinn þarna,,,, |
Author: | saemi [ Mon 27. Aug 2012 17:48 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
srr wrote: Tóti wrote: ömmudriver wrote: Tóti wrote: bimmer wrote: Hvernig var svo? Brjáluð mæting, 5 BMWar, porsche og civic. Klukkan hvað var það? Við mættum þarna rétt fyrir níu og þá var enginn á staðnum. Klukkan níu á efra planinu Þegar við vorum þarna 20:50 voru engir bílar á neðra eða efra planinu. E28 533ia var þá eini bíllinn þarna,,,, Þá er bara að bíða þangað til 20:53, þá var ég kominn ![]() |
Author: | MR.BOOM [ Mon 27. Aug 2012 17:56 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Enn það var engin samkoma auglýst...hvað þá staðsetning... |
Author: | saemi [ Mon 27. Aug 2012 20:05 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
viewtopic.php?f=4&t=55950 |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 27. Aug 2012 21:15 ] |
Post subject: | Re: Samkoma á Sunnudag.... |
Ég var góður eftir Pavement Scrapers dæmið. Ein samkoma á dag er nóg ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |