| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-16 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=53819 |
Page 1 of 7 |
| Author: | Einarsss [ Wed 09. Nov 2011 14:25 ] |
| Post subject: | 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-16 |
Laugardaginn 19 nóvember milli kl 11:00 til 16:00 ætlar Bílabúð Benna í samstarfi við BMWkraft að halda samkomu. Ýmis tilboð verða í boði, nokkrir vel valdir BMWar verða til sýnis innandyra hjá þeim, grill og eitthvað fleira á dagskránni! Kem með nánari upplýsingar þegar nær dregur. Hvet alla til að mæta á sínum BMW, vel þvegnum og flottum. Þetta verður auglýst og því góð kynning fyrir klúbbinn. Vonast til að flestir sjái sér fært um að mæta á þennan skemmtilega dag! Fyrir hönd BMWkrafts Einar Sigurðsson |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 09. Nov 2011 14:52 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Ég mæti |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 09. Nov 2011 16:51 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Ég skal klára að spraya minn og mæta á honum |
|
| Author: | Twincam [ Wed 09. Nov 2011 19:03 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
ValliFudd wrote: Ég skal klára að spraya minn og mæta á honum það er frátekið stæði fyrir þig á bakvið hús |
|
| Author: | jens [ Wed 09. Nov 2011 19:41 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Ætla að skjótast og kíkja í hádeginum. Vill nota tækifærið á að þakka Bílabúð Benna fyrir frábært boð og þjónustu fyrir mína parta. |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 09. Nov 2011 20:05 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Twincam wrote: ValliFudd wrote: Ég skal klára að spraya minn og mæta á honum það er frátekið stæði fyrir þig á bakvið hús Hehe, myndi samt taka hann frekar en flesta E30 hérna En já, vonandi sér maður sem flesta, kannski forsetinn mæti? (svo ég haldi skotum áfram) |
|
| Author: | Danni [ Thu 10. Nov 2011 11:22 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Er að spá í að mæta... en það er bara spurning hvort ég ætti að mæta með 15" Style 2 að aftan, eða setja 17" M Contour undir... gallinn við þau er að þær er búið að spóla dekkin niður í víra |
|
| Author: | IceDev [ Thu 10. Nov 2011 13:06 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Danni wrote: Er að spá í að mæta... en það er bara spurning hvort ég ætti að mæta í rauðu leðurhælunum eða í svörtu glanshælunum... gallinn við þá er að það er búið að ganga það par niðrí sóla FTFY |
|
| Author: | Subbi [ Sat 12. Nov 2011 19:05 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
he he góður IceDev |
|
| Author: | agustingig [ Mon 14. Nov 2011 14:01 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Ég legg vollanum þarna með bmw merki! |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 14. Nov 2011 14:04 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
agustingig wrote: Ég legg vollanum þarna með bmw merki! Því fleiri því betri |
|
| Author: | Subbi [ Tue 15. Nov 2011 00:20 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
sjá til hvort ég kem með tvo aðra e-38 þeas minn og tvo enn og reyna að fá e39 allavega tvo með Þeir sem fara frá kef geta komið og bónað sjálfir og sjænað hjá mér kvoldið fyrir þetta ég skaffa bón ef menn vilja |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 15. Nov 2011 09:22 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Subbi wrote: sjá til hvort ég kem með tvo aðra e-38 þeas minn og tvo enn og reyna að fá e39 allavega tvo með Þeir sem fara frá kef geta komið og bónað sjálfir og sjænað hjá mér kvoldið fyrir þetta ég skaffa bón ef menn vilja flott framtak Þetta verður góð kynning fyrir klúbbinn og um að gera að mæta með vel þrifna og flotta bíla þarna yfir daginn |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 15. Nov 2011 09:35 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
Allar líkur á að ég mæti jafnvel á 325i |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 15. Nov 2011 15:13 ] |
| Post subject: | Re: 19 nóvember - Samkoma/opið hús hjá Bílabúð Benna kl:11-1 |
John Rogers wrote: Allar líkur á að ég mæti jafnvel á 325i Til hamingju. |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|