bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílanaust samkoma í Keflavík
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=5279
Page 1 of 2

Author:  Stefan325i [ Tue 30. Mar 2004 19:09 ]
Post subject:  Bílanaust samkoma í Keflavík

Jæja Jæja

Arnar í bílanaust í keflavík var að hugsa um að bjóða okkur að mæta einhvern laugardag eða sunnudag eftir lokun og vera með góða
díla fyrir okkur kraftsmenn á alskins dóti s.s varahlutum og verkfærum.
Fólk gæti pantað það sem það vantar og sent það í kef.

Hann vill fá að fylla planið sitt af fallegum BMW bílum og búðina af hressu fólki :D

Við gætum jafnvel orði svo grófir að vera með grill og grillað okkur eithvað gott.

Hvað segir fólk við þessari tillögu :?: :?:

Author:  Logi [ Tue 30. Mar 2004 19:23 ]
Post subject: 

Flott maður!!!! Gæti orðið mjög gaman 8) Hóprúntur í bæinn á eftir, bara kúl.....

Author:  Haffi [ Tue 30. Mar 2004 19:38 ]
Post subject: 

kúúl =) ... kúúl...

Author:  Alpina [ Tue 30. Mar 2004 19:38 ]
Post subject: 

Er einmitt að fara að vinna í KEF á morgunn og verð út mánuðinn ........
líklega þannig að ég mæti örugglega þann dag sem þetta verður,,
án ,,,,,,HUMMELS,,,,,,,,((í blóði))..... :oops: :oops: :oops: :oops:

Sv.H

Author:  ramrecon [ Tue 30. Mar 2004 20:06 ]
Post subject:  frábært

Alveg frábært ;) ég slæ til, ef ég verð enn í bænum vonandi 8-[

Author:  Jss [ Tue 30. Mar 2004 20:09 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þetta. Svo fremi sem þetta verður ekki næstu helgi. Ábyggilega best að geyma þetta þangað til fermingarönninni er lokið. ;)

Author:  bjahja [ Tue 30. Mar 2004 20:10 ]
Post subject: 

Þetta hljómar vel maður :clap:

Author:  Aron [ Tue 30. Mar 2004 20:17 ]
Post subject: 

Væri kúl, ef maður fengi að fljóta með einhverjum :roll:

Author:  srr [ Tue 30. Mar 2004 20:37 ]
Post subject: 

Samþykkir hann að ein falleg Mazda bætist á planið innan um alla bimmana? ;)

ps. ekkert svo sérstaklega falleg YET

Author:  Alpina [ Tue 30. Mar 2004 20:42 ]
Post subject:  Re: frábært

ramrecon wrote:
Alveg frábært ;) ég slæ til, ef ég verð enn í bænum vonandi 8-[


Hvað meinarðu.. :?: langar að sjá bílinn þinn :roll:

Author:  GK [ Tue 30. Mar 2004 20:47 ]
Post subject: 

Já til er ég bara ekki næstu helgi :D

langar hóhemju mikið að mæta á samkomu á fyrsta Bimmanum mínum var að fá hann á þriðjudaginn :D 8)

Author:  iar [ Tue 30. Mar 2004 21:00 ]
Post subject: 

Mar gæti alveg hugsað þér að rúnta til KEF. :-D

Author:  iar [ Tue 30. Mar 2004 21:05 ]
Post subject: 

srr wrote:
Samþykkir hann að ein falleg Mazda bætist á planið innan um alla bimmana? ;)


Ekki kannski innan um en einhversstaðar í hæfilegri fjarlægð hlýtur að vera í lagi. ;-)

Bjahja og Haffi vita allt um það að það er best að vera ekki að reyna að troða einhverju öðru en BMW inn á milli á samkomu. :lol:

Author:  srr [ Tue 30. Mar 2004 21:37 ]
Post subject: 

Þá er þetta mjög einfalt. Flytja inn einn E30 M3 bara....þá má ég vera INNAN UM og FYRIR FRAMAN :)

Author:  ramrecon [ Tue 30. Mar 2004 23:22 ]
Post subject:  Re: frábært

Alpina wrote:
ramrecon wrote:
Alveg frábært ;) ég slæ til, ef ég verð enn í bænum vonandi 8-[


Hvað meinarðu.. :?: langar að sjá bílinn þinn :roll:


Heh varstu ekki á autoglym ? jæja misstir af miklu en já spurning, mikið að vinna framundan :-k kemur allt í ljós í þessari viku hvort helgin verði laus eður ei :D en þú færð að sjá hann :burnout:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/