bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

Ætlar þú að mæta á Autoglym kynninguna?
44%  44%  [ 16 ]
Nei 19%  19%  [ 7 ]
Kannski 36%  36%  [ 13 ]
Total votes : 36
Author Message
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 22:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Filtertækni, sem flytur inn Autoglym vörurnar, hafa boðið okkur á Autoglym kynningu í "trainingcenterið" sitt að Vesturvör 30C í Kópavogi laugardaginn 27. mars kl. 13:00.

Í stuttu máli verður þetta þannig að þeir fá lánaðan bíl hjá okkur og gera eins og nýjan og sýna okkur svo réttu handtökin við meðferð nokkurra efna. Einnig gefst okkur tækifæri að spyrja og leita ráða við ýmis "vandamál" sem þeir hjálpa til við að leysa. Svo verður örugglega eitthvað af léttum veitingum á staðnum. :-D

>> Skráið ykkur hér! <<

Hér fyrir neðan er kort, örin bendir á húsið. Þetta er semsagt þeim megin sem örin bendir á:

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Wed 24. Mar 2004 14:37, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér líst vel á þetta, býst við að mæta, þannig að ég segi já ég mæti. ;)

Hvaða bíll verður fyrir valinu??? ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Mar 2004 01:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svalt...........á hvorum bílnum ætti maður að mæta, maður verður ennþá með hinn þarna ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Mar 2004 08:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Um að gera að láta þá hafa einhvern "erfiðann", svartann með möttu lakki :wink: .

Þetta eru topp vörur og eflaust hægt að ná mjög góðum árangri með því að fá góðar leiðbeiningar um notkun efnanna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Mar 2004 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
PICK ME PICK ME !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Mar 2004 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
minn er prime subject í þetta.

Ég á 2 svarta, hvorn viljið þið?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Capri'inn minn er með BMW lit :D , Cosmoswatz 303, hann hefur ekki verið bónaður í eitt og hálf ár. :oops:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Skráningaformið er klárt, endilega ...

>> Skráið ykkur hér! <<

... svo þeir hjá Filtertækni geti tekið sem best á móti okkur. :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Var að bóna vagninn og datt þá í hug að minna þá sem ætla að koma á að skrá sig. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Var að bóna vagninn og datt þá í hug að minna þá sem ætla að koma á að skrá sig. ;-)


Varstu að bóna hann núna?

Skrýtin tímasetning að bóna bílinn rétt um miðnætti. ;) :D

Ég er búinn að skrá mig.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jss wrote:
Varstu að bóna hann núna?

Skrýtin tímasetning að bóna bílinn rétt um miðnætti. ;) :D


Að mínu mati er engin tímasetning skrýtin til að bóna og dekra við bílinn sinn, ekki einu sinni sunnudagskvöld. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:lol: :lol:
Maður hefur nú þvegið og bónað á bjartri sumarnóttu, bíllinn skal vera hreinn og ekkert múður :!:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Jss wrote:
Varstu að bóna hann núna?

Skrýtin tímasetning að bóna bílinn rétt um miðnætti. ;) :D


Að mínu mati er engin tímasetning skrýtin til að bóna og dekra við bílinn sinn, ekki einu sinni sunnudagskvöld. ;-)


Nei að vísu ekki, það er nokkuð til í því hjá þér. :oops:

Ég kláraði þetta á laugardaginn, byrjaði fyrir hádegi meira að segja. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
svalt.. ég mæti :D

p.s. mátt alveg bóna minn :wink:

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég mæti.. og ég býð bílinn minn fram í dekrið 8)

það virðist sem helmingurinn af bílunum hérna á spjallinu séu skyndilega orðnir einhverjir skítadrullugir matthaugar :lol:

segi svona.. auðvitað væri gaman að láta þessa kappa stjana við bílinn sinn..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group