bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Autoglym kynning 27. mars
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=5066
Page 1 of 3

Author:  iar [ Thu 18. Mar 2004 22:59 ]
Post subject:  Autoglym kynning 27. mars

Sælir félagar.

Filtertækni, sem flytur inn Autoglym vörurnar, hafa boðið okkur á Autoglym kynningu í "trainingcenterið" sitt að Vesturvör 30C í Kópavogi laugardaginn 27. mars kl. 13:00.

Í stuttu máli verður þetta þannig að þeir fá lánaðan bíl hjá okkur og gera eins og nýjan og sýna okkur svo réttu handtökin við meðferð nokkurra efna. Einnig gefst okkur tækifæri að spyrja og leita ráða við ýmis "vandamál" sem þeir hjálpa til við að leysa. Svo verður örugglega eitthvað af léttum veitingum á staðnum. :-D

>> Skráið ykkur hér! <<

Hér fyrir neðan er kort, örin bendir á húsið. Þetta er semsagt þeim megin sem örin bendir á:

Image

Author:  Jss [ Thu 18. Mar 2004 23:58 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þetta, býst við að mæta, þannig að ég segi já ég mæti. ;)

Hvaða bíll verður fyrir valinu??? ;)

Author:  bjahja [ Fri 19. Mar 2004 01:50 ]
Post subject: 

Svalt...........á hvorum bílnum ætti maður að mæta, maður verður ennþá með hinn þarna ;)

Author:  bebecar [ Fri 19. Mar 2004 08:46 ]
Post subject: 

Um að gera að láta þá hafa einhvern "erfiðann", svartann með möttu lakki :wink: .

Þetta eru topp vörur og eflaust hægt að ná mjög góðum árangri með því að fá góðar leiðbeiningar um notkun efnanna.

Author:  Haffi [ Fri 19. Mar 2004 08:58 ]
Post subject: 

PICK ME PICK ME !!

Author:  fart [ Fri 19. Mar 2004 09:38 ]
Post subject: 

minn er prime subject í þetta.

Ég á 2 svarta, hvorn viljið þið?

Author:  Dr. E31 [ Sat 20. Mar 2004 14:49 ]
Post subject: 

Capri'inn minn er með BMW lit :D , Cosmoswatz 303, hann hefur ekki verið bónaður í eitt og hálf ár. :oops:

Author:  iar [ Sat 20. Mar 2004 22:08 ]
Post subject: 

Skráningaformið er klárt, endilega ...

>> Skráið ykkur hér! <<

... svo þeir hjá Filtertækni geti tekið sem best á móti okkur. :-D

Author:  iar [ Mon 22. Mar 2004 00:03 ]
Post subject: 

Var að bóna vagninn og datt þá í hug að minna þá sem ætla að koma á að skrá sig. ;-)

Author:  Jss [ Mon 22. Mar 2004 00:04 ]
Post subject: 

iar wrote:
Var að bóna vagninn og datt þá í hug að minna þá sem ætla að koma á að skrá sig. ;-)


Varstu að bóna hann núna?

Skrýtin tímasetning að bóna bílinn rétt um miðnætti. ;) :D

Ég er búinn að skrá mig.

Author:  iar [ Mon 22. Mar 2004 00:09 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Varstu að bóna hann núna?

Skrýtin tímasetning að bóna bílinn rétt um miðnætti. ;) :D


Að mínu mati er engin tímasetning skrýtin til að bóna og dekra við bílinn sinn, ekki einu sinni sunnudagskvöld. ;-)

Author:  Benzari [ Mon 22. Mar 2004 00:11 ]
Post subject: 

:lol: :lol:
Maður hefur nú þvegið og bónað á bjartri sumarnóttu, bíllinn skal vera hreinn og ekkert múður :!:

Author:  Jss [ Mon 22. Mar 2004 00:11 ]
Post subject: 

iar wrote:
Jss wrote:
Varstu að bóna hann núna?

Skrýtin tímasetning að bóna bílinn rétt um miðnætti. ;) :D


Að mínu mati er engin tímasetning skrýtin til að bóna og dekra við bílinn sinn, ekki einu sinni sunnudagskvöld. ;-)


Nei að vísu ekki, það er nokkuð til í því hjá þér. :oops:

Ég kláraði þetta á laugardaginn, byrjaði fyrir hádegi meira að segja. :?

Author:  ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 00:39 ]
Post subject: 

svalt.. ég mæti :D

p.s. mátt alveg bóna minn :wink:

Author:  Schulii [ Mon 22. Mar 2004 00:45 ]
Post subject: 

ég mæti.. og ég býð bílinn minn fram í dekrið 8)

það virðist sem helmingurinn af bílunum hérna á spjallinu séu skyndilega orðnir einhverjir skítadrullugir matthaugar :lol:

segi svona.. auðvitað væri gaman að láta þessa kappa stjana við bílinn sinn..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/