| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bíladagar 2011 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=50564 |
Page 1 of 6 |
| Author: | Ingsie [ Fri 15. Apr 2011 02:02 ] |
| Post subject: | Bíladagar 2011 |
Sorry ekki skjóta mig fyrir að vera snemma í þessu! En það er alveg svolítil tilhlökkun komin í mann Hvernig gengur að klára bílana fyrir sumarið ? Það eru ekki nema 2 mánuðir í bíladaga Dagskrá: 17. júní Bílasýning 17. júní Burn-Out 18. júní Götuspyrna 19. júní Drift Spurning um að gera listann bara líka # - Notendanafn - Gisting - Hvenær brottför - Á hvaða bíl - Þátttaka í einhverri keppni? 1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 15. Apr 2011 02:09 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe |
|
| Author: | Vlad [ Fri 15. Apr 2011 03:51 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe 3. Vlad - Van líklegast - Mið/fim 15/16 júní - Vonandi á drauma e32 - Áhorfandi. |
|
| Author: | rockstone [ Fri 15. Apr 2011 07:47 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe 3. Vlad - Van líklegast - Mið/fim 15/16 júní - Vonandi á drauma e32 - Áhorfandi. 4. rockstone - Ekki hugmynd - fer eftir hvaða vinnu ég er i - Á BMW... fer ekki á subaru - Áhorfandi |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Apr 2011 08:52 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
Ég er að spá í að vera í bænum í ár |
|
| Author: | agustingig [ Fri 15. Apr 2011 09:48 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
John Rogers wrote: Ég er að spá í að vera í bænum í ár 1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe 3. Vlad - Van líklegast - Mið/fim 15/16 júní - Vonandi á drauma e32 - Áhorfandi. 4. rockstone - Ekki hugmynd - fer eftir hvaða vinnu ég er i - Á BMW... fer ekki á subaru - Áhorfandi 5. agustingig - einhverstaðar - 16júní - E30 - Driftinu, Kannski götumíluni.. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Apr 2011 09:54 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
agustingig wrote: John Rogers wrote: Ég er að spá í að vera í bænum í ár 1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe 3. Vlad - Van líklegast - Mið/fim 15/16 júní - Vonandi á drauma e32 - Áhorfandi. 4. rockstone - Ekki hugmynd - fer eftir hvaða vinnu ég er i - Á BMW... fer ekki á subaru - Áhorfandi 5. agustingig - einhverstaðar - 16júní - E30 - Driftinu, Kannski götumíluni.. Þetta er búið að vera leiðinlegt síðustu ár |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 15. Apr 2011 10:58 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
John Rogers wrote: agustingig wrote: John Rogers wrote: Ég er að spá í að vera í bænum í ár 1. Ingsie - íbúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 líklegast - spurning um að taka þátt í spyrnunni aftur. 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe 3. Vlad - Van líklegast - Mið/fim 15/16 júní - Vonandi á drauma e32 - Áhorfandi. 4. rockstone - Ekki hugmynd - fer eftir hvaða vinnu ég er i - Á BMW... fer ekki á subaru - Áhorfandi 5. agustingig - einhverstaðar - 16júní - E30 - Driftinu, Kannski götumíluni.. Þetta er búið að vera leiðinlegt síðustu ár |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 15. Apr 2011 11:04 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
Þetta var ekki beint skemmtilegasti hlutur í heimi þegar ég fór síðast. Ætlaði samt að fara aftur í ár, endaði svo á því að kaupa miða til USA í staðinn. Segi bara góða skemmtun. |
|
| Author: | -Hjalti- [ Fri 15. Apr 2011 11:28 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
tinni77 wrote: 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe Ætlaru að lafa á sýninguni allan daginn? |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 15. Apr 2011 11:53 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
Hjalti_gto wrote: tinni77 wrote: 2.tinni77 - íbúúúð - Fimmtudaginn 16 júní - E30 - er ekki málið að vera alls staðar ? mínus burnoutið þar sem það er á sama tíma og sýningin hehe Ætlaru að lafa á sýninguni allan daginn? Nei eflaust ekki, en mín bifreið verður þar allan daginn |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 15. Apr 2011 12:55 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
reikna ekkert endilega með því að fara, eins og mörgum öðrum þótti mér ekki mjög gaman síðast þegar ég fór. |
|
| Author: | Vlad [ Fri 15. Apr 2011 13:05 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
Axel Jóhann wrote: reikna ekkert endilega með því að fara, eins og mörgum öðrum þótti mér ekki mjög gaman síðast þegar ég fór. Seinustu bíladagar voru mjög slappir. Endaði á því að sofa í bílnum báða dagana þar sem að gistingin klikkaði svona líka æðislega. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Apr 2011 13:15 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
Hef líka betri afsökun en þetta, er að kaupa íbúð og þarf helst allan pening sem fer óþarfa |
|
| Author: | -Hjalti- [ Fri 15. Apr 2011 13:20 ] |
| Post subject: | Re: Bíladagar 2011 |
Sorry en hættið þið þessu væli.... þetta á ekki heima í þræði um bíladaga |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|