| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Samkomuplan mars-maí 2011 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=50216 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Einarsss [ Mon 28. Mar 2011 17:32 ] |
| Post subject: | Samkomuplan mars-maí 2011 |
Sælir, limir. Nú er vorið farið að láta sjá sig og um að gera að byrja keyra samkomurnar í gang! Samkomurnar eru haldnar á þriðjudags og sunnudagskvöldum kl. 20:30 fyrir utan næstu samkomu sem verður á fimmtudegi. 31. Mars - Fimmtudagur kl. 20:30 á neðri hæðbílastæðahúsins við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea). 10 apríl - Sunnudagur kl. 20:30 26 Apríl - Þriðjudagur kl. 20:30 8 Maí - Sunnudagur kl. 20:30 17 Maí - Þriðjudagur kl. 20:30 29 Maí - Sunnudagur kl. 20:30 Stutt plan fyrir næstu 2 mánuði og mun koma betra sumarplan í byrjun Júní. Við byrjum á að hittast í Holtagörðum og reynum að finna aðra staði fyrir næstu samkomur, staðirnir verða tilkynntir með sér þræði fyrir hverja samkomu. Vonast til að sjá sem flesta . Einar |
|
| Author: | rockstone [ Mon 28. Mar 2011 17:51 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
nice, vona að ég verð kominn á bmw sem fyrst |
|
| Author: | agustingig [ Mon 28. Mar 2011 23:40 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 |
|
| Author: | saemi [ Mon 28. Mar 2011 23:51 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Það var Porsche klúbburinn, ekki neitt tengt Benna |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 29. Mar 2011 00:48 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Glæsó, gott að þetta er að komast í gang aftur |
|
| Author: | tinni77 [ Tue 29. Mar 2011 00:52 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Eða svona Allrabílaklúbba-samkomu/rúnt frekar |
|
| Author: | tinni77 [ Tue 29. Mar 2011 00:53 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Líst vel á þetta |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 29. Mar 2011 09:03 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
tinni77 wrote: agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Eða svona Allrabílaklúbba-samkomu/rúnt frekar já það væri skemmtileg hugmynd að fá alla bílaklúbba á höfuðborgarsvæðinu í eina risa samkomu agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Verður pottþétt E30 samkoma í ár |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 30. Mar 2011 03:44 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Einarsss wrote: tinni77 wrote: agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Eða svona Allrabílaklúbba-samkomu/rúnt frekar já það væri skemmtileg hugmynd að fá alla bílaklúbba á höfuðborgarsvæðinu í eina risa samkomu agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Verður pottþétt E30 samkoma í ár Það hefur víst gerst áður |
|
| Author: | agustingig [ Wed 30. Mar 2011 18:41 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
tinni77 wrote: Einarsss wrote: tinni77 wrote: agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Eða svona Allrabílaklúbba-samkomu/rúnt frekar já það væri skemmtileg hugmynd að fá alla bílaklúbba á höfuðborgarsvæðinu í eina risa samkomu agustingig wrote: Ég heimta svona e30 samkomu aftur í ár einsog var 2009 Verður pottþétt E30 samkoma í ár Það hefur víst gerst áður En síðan höfum við félagarnir verið að spá með driftið, afhverju það væru engar æfingar/keppnir annarstaðar en á driftbrautinni einsog t.d þegar það var uppí húsgagna höllini, eða ms planinu. núna Er t.d bauhaus sem stendur autt og er planið þar fyrir utan geggjað Hver voru s.s skilyrðin fyrir þessu seinast? og afhverju hefur þetta aldrei verið gert aftur Bara pæling! |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 30. Mar 2011 19:34 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Er það ekki bara þannig að fólk hefur ekki endlausan tíma til að sinna þessu full time, þetta er jú allt saman meira og minna gert og græjað í sjálfboðavinnu, af fólki sem er að vinna fulla vinnu fyrir utan þetta, og það þarf þá væntanlega að eyða tíma í það að redda leyfum og þvíumlíkt. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 30. Mar 2011 21:03 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Axel Jóhann wrote: Er það ekki bara þannig að fólk hefur ekki endlausan tíma til að sinna þessu full time, þetta er jú allt saman meira og minna gert og græjað í sjálfboðavinnu, af fólki sem er að vinna fulla vinnu fyrir utan þetta, og það þarf þá væntanlega að eyða tíma í það að redda leyfum og þvíumlíkt. Rétt er það en svo auðvitað erum við deild hjá AÍH og rallycrossbrautin er okkar íþróttasvæði |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 31. Mar 2011 11:43 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Þegar klúbbur eins og AÍH á sitt eigið svæði þá er erfitt að fá leyfi fyrir að fara annað að spóla En eins og Einar segir, ykkur er guðvelkomið að taka þetta upp á ykkar einsdæmi |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 31. Mar 2011 22:43 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
Djöfulli væri fínt ef það væri búin til einhver sms þjónusta þar sem móttakandinn greiðir fyrir smsið, væri ágætt að fá sms þegar samkomur eru haldnar.. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 31. Mar 2011 22:58 ] |
| Post subject: | Re: Samkomuplan mars-maí 2011 |
setja reminder í símann/outlook |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|