bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 09:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Forsýning á BMW 645ci
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 00:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Á fimmtudagskvöld þann 11 Mars, verður forsýning á BMW 645ci fyrir BMWkrafts meðlimi í húsakynnum B&L að Grjóthálsi 1.

Húsið opnar klukkan 18:00 og sýningin hefst klukkan 18:30. Húsið lokar svo klukkan 20:30

Léttar veitingar verða í boði (m.a. Öl og gos). Í ljósi þess vilja BMWkraftur og B&L mælast til þess að þeir sem hyggjast njóta áfengra veiga hugi að heimferð með öðrum hætti en að sitja undir stýri :wink: Einnig höfðum við til samviskusemi þeirra sem ekki hafa aldur til, á þá leið að þeir haldi að sér höndum varðandi öldrykkju og fái sér frekar gos :P

Til að eiga aðgang að sýningunni þurfa meðlimir að framvísa nýja meðlimakortinu (hver meðlimur getur svo tekið einn auka aðila með sér). Ef þú hyggst mæta, þá skaltu skrá þig strax hérna. Þeir sem skrá sig fyrir miðnætti á aðfaranótt fimmtudags eru öruggir með að fá kort sín afhent á sýningunni, annars verður það sent með pósti.

Eins og fyrr segir þá er aðal tilefni sýningarinnar forsýning á hinum nýja 645ci sportbíl. BMW hefur ekki framleitt 6-línu síðan 1989 og hafa margir beðið með óþreyju eftir þessum bíl og væntingar til hans miklar. Gefst nú meðlimum BMWkrafts einstakt tækifæri til að koma á undan almenningi og fá einkar góða kynningu á vagninum.

Einn fremsti tæknimaður B&L, hann Bjarki (sem margir muna eftir frá B&L deginum síðastliðið sumar) mun standa í fararbroddi kynningarinnar. Eftir sýningu Bjarka á 645ci (og jafnvel 8 sílindra Bæverskt tónverk) verður svo mögulega rætt um hið nýja X-drive aldrifskerfi sem er nýkomið á markað bæði í X3 og X5 bílunum.

Ásamt 645ci bílnum verða á staðnum X3, Z4 og M5 (E39) og geta meðlimir skoðað gripina í krók og kima, ásamt því að spyrja hann Bjarka spjörunum úr – ef þú kemst að fyrir áhugasömum félögum :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Good shit, ég býð spenntur eftir meðlimakortinu mínu :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 04:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei vá ég punga út 2.5k og borga á morgun :twisted:
En hvernig er með myndatökur ? 8) :?:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svezel wrote:
Good shit, ég býð spenntur eftir meðlimakortinu mínu :)


Þú veist að þú færð kortið uppí B&L ekki í pósti ;) Og þetta er auðvitað í sýningarsalnum niðri :)

Þeir sem ekki komast svo á þessa sýningu munu fá kortið sitt í pósti.


Last edited by Gunni on Wed 10. Mar 2004 09:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég hlakka til að sjá ykkur, þetta er stórglæsilegur bíll, og vona að sem flestir verði búnir að skrá sig fyrir sýninguna þannig að það komi sem flestir. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Gott mál Gunni :wink:

Svo er spurning hvort maður reyni ekki að redda sér driver þ.a. maður geti fengið sér öl! :drunk:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég mæti sko pottþétt, þetta verður magnað!!!! Búinn að redda driver meira að segja 8)

Við sjáumst hressir félagar....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
I'll be there!!! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull er þetta magnað... ég var að fá boðskort og það sagði að það ætti að vera forsýning á laugardaginn. Ætli maður fari ekki bara á tvær forsýningar. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 19:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Ég mæti ekki spurning og kominn með driver :D

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
I'll be there....

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Var að spá.... afhverju ertu ekki með bílinn þinn þarna Sæmi. Það væri flott að sýna fólki hvernig seinasta 6-a lítur út. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Var að spá.... afhverju ertu ekki með bílinn þinn þarna Sæmi. Það væri flott að sýna fólki hvernig seinasta 6-a lítur út. :)


algjör snilld snilld snilldar hugmynd!!! :idea:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Aaaaaarrrrrgggggg það er á svona stundum sem maður finnur fyrir því að búa úti á landi (samt væri ég nú ekki tilbúinn til að flytja) Þið sem búið þarna í höfuðborginni, það er heilög skilda ykkar að taka fullt af myndum!! Og skemmtið ykkur sem allra best :P :drunk:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hlynurst wrote:
Var að spá.... afhverju ertu ekki með bílinn þinn þarna Sæmi. Það væri flott að sýna fólki hvernig seinasta 6-a lítur út. :)


Mér finnst það nú góð hugmynd já, en það er þeirra að ákveða þetta og hafa samband ef þeir hafa áhuga :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group