bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=46957 |
Page 1 of 7 |
Author: | saemi [ Mon 13. Sep 2010 18:08 ] |
Post subject: | Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
BMWkraftur ætlar að skella sér með Porsche klúbbnum í eftirmiðdags-kvöldferð næsta fimmtudag. Hittingur er fyrir utan Bílabúð Benna klukkan 17 næsta fimmtudag. Grillvagninn verður fenginn til meðferðar og mun hann skutlast með viðeigandi matföng til að útbúa kvöldverð á viðeigandi stað í Hvalfirði. Kostnaður er um 1700 krónur, það verður staðfest áður en farið er af stað. Veðurspáin er brilljant, heiðskýrt og hægur vindur af norðri. En að sjálfsögðu er farið að kólna, gera má ráð fyrir 6-8 stiga hita, þannig að það er betra að taka með góða peysu og jafnvel húfu og vettlinga... |
Author: | tinni77 [ Mon 13. Sep 2010 18:19 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
![]() ![]() ![]() Frekar seint verið að auglýsa þetta ![]() En þetta gæti verið gaman ![]() ![]() |
Author: | Rafnars [ Mon 13. Sep 2010 18:40 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
Klúbbar tveggja bestu Þýsku bíltegundanna að hittast, að sjálfsögðu reynir maður að mæta ![]() |
Author: | srr [ Mon 13. Sep 2010 18:42 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
Hmmm, ætti maður að bóna E28 518 1982 og mæta ![]() |
Author: | agustingig [ Mon 13. Sep 2010 18:52 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
MÆTTÖÖÖÖRR ![]() |
Author: | EggertD [ Mon 13. Sep 2010 20:16 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
reyni að mæta ![]() |
Author: | saemi [ Mon 13. Sep 2010 20:30 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
tinni77 wrote: :shock: ![]() ![]() Frekar seint verið að auglýsa þetta ![]() En þetta gæti verið gaman ![]() ![]() Það er betra að auglýsa seint og hafa gott veður en að auglýsa snemma og hafa vont veður ![]() það er bara ekki hægt að stóla á sæmilegt veður því miður á Íslandi, hvað þá á þessum tíma, þannig að þetta var eina leiðin. Þetta var ekki ákveðið fyrr en í dag. En ég er sammála því að það er slæmt að hafa stuttan fyrirvara. |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 14. Sep 2010 00:55 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
Mæti. |
Author: | tinni77 [ Tue 14. Sep 2010 01:19 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
saemi wrote: tinni77 wrote: :shock: ![]() ![]() Frekar seint verið að auglýsa þetta ![]() En þetta gæti verið gaman ![]() ![]() Það er betra að auglýsa seint og hafa gott veður en að auglýsa snemma og hafa vont veður ![]() það er bara ekki hægt að stóla á sæmilegt veður því miður á Íslandi, hvað þá á þessum tíma, þannig að þetta var eina leiðin. Þetta var ekki ákveðið fyrr en í dag. En ég er sammála því að það er slæmt að hafa stuttan fyrirvara. hehe.. En mætir sexan á svæðið ? |
Author: | Grétar G. [ Tue 14. Sep 2010 09:14 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
Afsakið en 1700kr ! Er benzin innifalið eða er maturinn keyptur uppi umboði ? |
Author: | saemi [ Tue 14. Sep 2010 09:59 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
Grétar G. wrote: Afsakið en 1700kr ! Er benzin innifalið eða er maturinn keyptur uppi umboði ? Bensín er innifalið OG bílstjóri OG grillari. Maturinn er keyrður í grillvagninum með okkur uppeftir ![]() |
Author: | Bartek [ Tue 14. Sep 2010 10:38 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
það verður gaman ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Tue 14. Sep 2010 20:30 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
saemi wrote: Grétar G. wrote: Afsakið en 1700kr ! Er benzin innifalið eða er maturinn keyptur uppi umboði ? Bensín er innifalið OG bílstjóri OG grillari. Maturinn er keyrður í grillvagninum með okkur uppeftir ![]() grétar fær að fljóta með þeim:D en hvað bíður svona pulsuvagn uppá? |
Author: | saemi [ Tue 14. Sep 2010 20:41 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
tinni77 wrote: saemi wrote: tinni77 wrote: :shock: ![]() ![]() Frekar seint verið að auglýsa þetta ![]() En þetta gæti verið gaman ![]() ![]() Það er betra að auglýsa seint og hafa gott veður en að auglýsa snemma og hafa vont veður ![]() það er bara ekki hægt að stóla á sæmilegt veður því miður á Íslandi, hvað þá á þessum tíma, þannig að þetta var eina leiðin. Þetta var ekki ákveðið fyrr en í dag. En ég er sammála því að það er slæmt að hafa stuttan fyrirvara. hehe.. En mætir sexan á svæðið ? ![]() birgir_sig wrote: saemi wrote: Grétar G. wrote: Afsakið en 1700kr ! Er benzin innifalið eða er maturinn keyptur uppi umboði ? Bensín er innifalið OG bílstjóri OG grillari. Maturinn er keyrður í grillvagninum með okkur uppeftir ![]() grétar fær að fljóta með þeim:D en hvað bíður svona pulsuvagn uppá? Góð spurning. Ég er ekki með það á hreinu, er með Porsche mann minn í þessu. En treysti honum fyllilega fyrir þessu, hann hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir annað en að gera hlutina með stæl. |
Author: | Alpina [ Tue 14. Sep 2010 23:33 ] |
Post subject: | Re: Samkoma með Porsche klúbbnum þann16.09 |
saemi wrote: tinni77 wrote: saemi wrote: tinni77 wrote: :shock: ![]() ![]() Frekar seint verið að auglýsa þetta ![]() En þetta gæti verið gaman ![]() ![]() Það er betra að auglýsa seint og hafa gott veður en að auglýsa snemma og hafa vont veður ![]() það er bara ekki hægt að stóla á sæmilegt veður því miður á Íslandi, hvað þá á þessum tíma, þannig að þetta var eina leiðin. Þetta var ekki ákveðið fyrr en í dag. En ég er sammála því að það er slæmt að hafa stuttan fyrirvara. hehe.. En mætir sexan á svæðið ? ![]() birgir_sig wrote: saemi wrote: Grétar G. wrote: Afsakið en 1700kr ! Er benzin innifalið eða er maturinn keyptur uppi umboði ? Bensín er innifalið OG bílstjóri OG grillari. Maturinn er keyrður í grillvagninum með okkur uppeftir ![]() grétar fær að fljóta með þeim:D en hvað bíður svona pulsuvagn uppá? Góð spurning. Ég er ekki með það á hreinu, er með Porsche mann minn í þessu. En treysti honum fyllilega fyrir þessu, hann hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir annað en að gera hlutina með stæl. ALGERLEGA ![]() |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |