bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=45595 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Thu 01. Jul 2010 14:10 ] |
Post subject: | Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Já sælir nú, Árið 2008 vorum við með hóprúnt og svo útilegu í Hvalfirðinum og það gekk mjög vel og góð mæting. Árið 2009 var hinsvegar lítill sem enginn áhugi fyrir útilegu. Ég held að þetta gæti orðið alveg mega stemning! Taka fyrst hóprúnt og hittast svo á tjaldsvæðinu, tjalda, grilla slöngur og skella í sig nokkrum bjórum. Hvað segiði, eigum við ekki að láta af þessu verða? ![]() Þetta myndi annað hvort vera í Hvalfirðinum eða eitthvað nálægt RVK, engin langferð enda bara verið að tala um að gista eina nótt. |
Author: | Aron Andrew [ Thu 01. Jul 2010 14:18 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Það var svo svakalega góð stemming í útilegunni 2008, ég verð svekktur ef þetta fer eins og í fyrra ![]() |
Author: | oddur11 [ Thu 01. Jul 2010 14:24 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
ég er að vinna ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 01. Jul 2010 14:26 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Myndi kíkja kannski en ekki gista |
Author: | Einarsss [ Thu 01. Jul 2010 15:06 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Set já, en verð í sumarfríi á þessum tíma og ófyrirséð hvort ég verði upptekinn við aðra hluti.. en ég reyni mitt til að mæta í hópaksturinn |
Author: | SævarM [ Thu 01. Jul 2010 18:16 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Rally sauðárkróki 24 júlí sem gerir að ég mæti ekki |
Author: | Grétar G. [ Fri 02. Jul 2010 16:37 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Mæti ef ég verð kominn í lag ![]() |
Author: | Danni [ Fri 02. Jul 2010 17:39 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Haha. Ég verð í sumarfríi í einn og hálfan mánuð í sumar og þessi útilega er plönuð fyrstu helgina sem ég fer að vinna aftur ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 06. Jul 2010 02:35 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Ég myndi mæta ef þetta væri ekki í lok mánaðar(þá á ég ekki pening) og ef þetta væri ekki um vinnuhelgi. |
Author: | agustingig [ Tue 06. Jul 2010 14:43 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Mæti í Hóprúntinn ef bíllinn verður klár,, ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 06. Jul 2010 20:41 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Rallý á Sauðarkrók, Team túrbócrew að keppa þar þannig að ég kemst ekki. |
Author: | T-bone [ Tue 06. Jul 2010 23:01 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Ég segi já með fyrirvara ![]() |
Author: | gulli [ Tue 06. Jul 2010 23:04 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Myndi mæta í hóprúntinn ef ég væri búinn að sprauta bílstjórahliðinna á bílnum,, nenni ekki að vera á tjaldfylleríi. ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 07. Jul 2010 20:41 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Mæti kannski en gisti ekki ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 08. Jul 2010 12:46 ] |
Post subject: | Re: Könnun: Myndir þú mæta í útilegu/grill/hóprúnt 24. júlí |
Axel Jóhann wrote: Mæti kannski en gisti ekki ![]() ![]() Þar sem að þú ert fullur allar helgar ársins og rúmlega það þá sé ég ekki hvernig það ætti að skipta þig einhverju máli ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |