bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=45220 |
Page 1 of 4 |
Author: | arnibjorn [ Wed 09. Jun 2010 10:25 ] |
Post subject: | Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Sælir félagar, Núna er akkúrat vika í að maður leggur af stað á bíladaga. Hérna er dagskrá BMWkrafts á bíladögum ![]() Miðvikudagur 16 júní: Mæting hjá KFC í Mosó kl. 19:00. Brottför á slaginu 19:30! Fimmtudagur 17 júní Bílasýning. Ekki komin nákvæm tímasetning en eflaust opið til 20:00 BMWkrafts grillið fræga!! Krafturinn skaffar kjöt og meððí en þið komið með drykki(gos, bjór, brennivín, þú ræður) ![]() ![]() Föstudagur 18 júní Burn-out Nákvæm tímasetning ekki komin á hreint, eflaust 20:00. Laugardagur 19 júní Götuspyrnan. Ekki komin nákvæm tímasetning. BMWkrafts samkoman verður haldin á laugardeginum. Annað hvort eftir eða fyrir spyrnuna, fer eftir því kl. hvað hún verður. Verður auglýst nánar þegar nær dregur! Sunnudagur 21 júní Drift á flytjandaplaninu. Byrjar klukkan 13:00 Heimför eftir driftið. Munið að keyra varlega og keyra á LÖGLEGUM HRAÐA. Munar nánast engu í heildartíma hvort þú keyrir á 90 eða 120 en þú gætir unnið þér inn alveg FEITA sekt *hóst*Andrew*hóst* ![]() Ég mun eflaust bæta meiru við í þennan þráð, t.d. nánari tímasetningum. Fylgist með þegar nær dregur! kv. Skemmtinefndin |
Author: | Aron Andrew [ Wed 09. Jun 2010 12:17 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Driftið hefst kl 13 á Sunnudeginum ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 09. Jun 2010 12:24 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Aron Andrew wrote: Driftið hefst kl 13 á Sunnudeginum ![]() Ok ég bæti því inn. Er nokkuð búið að pósta nákvæmum tímasetningum? Ég hef ekki fundið það hingað til. |
Author: | Twincam [ Wed 09. Jun 2010 22:57 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Fær frúin frítt að éta í grillinu ef við mætum? Eða þarf hún að standa hjá og sníkja leyfar? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 09. Jun 2010 23:21 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Ég held að það hafi tíðkast að makar meðlima fái að gúffa með okkur í grillinu ![]() Ég er orðinn frekar spenntur fyrir grillinu, það var svo mega gaman a því í fyrra! |
Author: | arnibjorn [ Thu 10. Jun 2010 09:26 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Ég er farinn að hlakka alveg fáránlega mikið til! Þetta verður awesome ![]() |
Author: | Steini B [ Thu 10. Jun 2010 09:49 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 10. Jun 2010 09:50 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Steini B wrote: Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? ![]() Það er bara sú tímasetning sem að hentar best ![]() |
Author: | gulli [ Thu 10. Jun 2010 11:14 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
arnibjorn wrote: Steini B wrote: Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? ![]() Það er bara sú tímasetning sem að hentar best ![]() Að hvaða leiti ? |
Author: | arnibjorn [ Thu 10. Jun 2010 11:17 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
gulli wrote: arnibjorn wrote: Steini B wrote: Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? ![]() Það er bara sú tímasetning sem að hentar best ![]() Að hvaða leiti ? Laugardagurinn kemur ekki til greina af því að l2c er að grilla þá. Ekki grillum við á miðvikudeginum né sunnudeginum... Og svo ákváðum við að hafa þetta ekki á föstudeginum af því að BMWkraftssamkoman verður eflaust laugardagsmorguninn(fyrir spyrnuna) og reynslan hefur leitt í ljós að hafa samkomuna daginn eftir grillið endar ekki vel(menn þunnir og nenna ekki að mæta) ![]() En það munu alltaf einhverjir ekki komast, svoleiðis er virkar þetta bara ![]() |
Author: | gulli [ Thu 10. Jun 2010 11:28 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Gracias fyrir svarið ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 10. Jun 2010 14:10 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Það getur verið erfitt að pússla öllu saman svo ekkert stangist á En ég vill benda mönnum á að kraftsgrillið er klárlega eitt af því skemmtilegasta sem krafturinn gerir á árinu, oft endar þetta í gríðarmiklu stuði ![]() |
Author: | Steini B [ Thu 10. Jun 2010 16:16 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
arnibjorn wrote: gulli wrote: arnibjorn wrote: Steini B wrote: Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? ![]() Það er bara sú tímasetning sem að hentar best ![]() Að hvaða leiti ? Laugardagurinn kemur ekki til greina af því að l2c er að grilla þá. Ekki grillum við á miðvikudeginum né sunnudeginum... Og svo ákváðum við að hafa þetta ekki á föstudeginum af því að BMWkraftssamkoman verður eflaust laugardagsmorguninn(fyrir spyrnuna) og reynslan hefur leitt í ljós að hafa samkomuna daginn eftir grillið endar ekki vel(menn þunnir og nenna ekki að mæta) ![]() En það munu alltaf einhverjir ekki komast, svoleiðis er virkar þetta bara ![]() Hva, komstu ekki í fyrra heldur? ![]() |
Author: | Grétar G. [ Fri 11. Jun 2010 00:48 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Váááa hvað ég hlakka til að rúlla norður ! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 11. Jun 2010 08:21 ] |
Post subject: | Re: Dagskrá BMWkrafts á bíladögum 2010 |
Grétar G. wrote: Váááa hvað ég hlakka til að rúlla norður ! ![]() Ég hlakka til að rúlla norður, vera rúllandi allan tímann og rúlla svo heim á sunnudeginum ![]() ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |