bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=44923 |
Page 1 of 3 |
Author: | arnibjorn [ Sun 23. May 2010 14:52 ] |
Post subject: | Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Sælir meðlimir, Samkomurnar eru haldnar á þriðjudags og sunnudagskvöldum kl. 20:30. Við hittumst í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea). 30. Maí - Sunnudagur kl. 20:30 17-20 Júní - Bíladagar. Nákvæm dagsetning og tímasetning verður auglýst þegar nær dregur. 6. Júlí- Þriðjudagur kl. 20:30 25. Júlí- Sunnudagur kl. 20:30 10. Ágúst- Þriðjudagur kl. 20:30 29. Ágúst - Sunnudagur kl. 20:30 14. September - Þriðjudagur kl. 20:30 3. Október - Sunnudagur kl. 20:30 19. Október - Þriðjudagur kl. 20:30 7. Nóvember - Sunnudagur kl. 20:30 23. Nóvember - Þriðjudagur kl. 20:30 Sjáumst á næstu samkomu. Kv. Árni ![]() |
Author: | Árni S. [ Sat 15. Jan 2011 16:41 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
er ekki kominn tími á nýtt samkomuplan? ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 15. Jan 2011 17:41 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Ég var einmitt að hugsa það sama í gær ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 15. Jan 2011 17:49 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Hugsa að það séu flestir til í að mætast á öðrum stað. Vandamálið er að finna stað sem hentar. ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 15. Jan 2011 20:46 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Endilega komið með uppástungur að nýjum stað... helst innandyra þar sem er hlýtt ![]() |
Author: | gulli [ Sat 15. Jan 2011 21:40 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Einarsss wrote: Endilega komið með uppástungur að nýjum stað... helst innandyra þar sem er hlýtt ![]() Kringlukaffi ![]() |
Author: | Danni [ Thu 20. Jan 2011 11:14 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Hvað með bílastæðakjallarann undir turninum í Kópavogi? Er hann lannski lokaður á kvöldin? |
Author: | SteiniDJ [ Thu 20. Jan 2011 11:46 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Danni wrote: Hvað með bílastæðakjallarann undir turninum í Kópavogi? Er hann lannski lokaður á kvöldin? Ég held að það sé allur gangur á því. Síðan verðum við líka að passa okkur ef við fáum nýjan stað að fara varlega með allt spól og slíkt. Ef við fengjum að vera undir turninum, þá væru þeir ekki lengi að reka okkur burt ef þeir þyrftu að mála bílastæðið aftur eftir hverja samkomu. ![]() |
Author: | Rafnars [ Thu 27. Jan 2011 19:43 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Janúar er að klárast og engin samkoma komin! Hvernig væri að skella upp einni samkomu um helgina ![]() Væri hægt að hafa það t.d. undir bílaplaninu við Smáralindina (nýja steypta eða gamla fyrir framan Hagkaup), Kringlunni, undir glerturninum sem hýsir Hamborgarafabrikkuna (hæpið reyndar). Væri gaman að hafa svo jafnvel smá hóprúnt eftirá (þyrftum þá að hittast meðan enn væri bjart og keyra smá hring ![]() Hvað segiði um það? ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 27. Jan 2011 23:18 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Rafnars wrote: Janúar er að klárast og engin samkoma komin! Hvernig væri að skella upp einni samkomu um helgina ![]() Væri hægt að hafa það t.d. undir bílaplaninu við Smáralindina (nýja steypta eða gamla fyrir framan Hagkaup), Kringlunni, undir glerturninum sem hýsir Hamborgarafabrikkuna (hæpið reyndar). Væri gaman að hafa svo jafnvel smá hóprúnt eftirá (þyrftum þá að hittast meðan enn væri bjart og keyra smá hring ![]() Hvað segiði um það? ![]() Nýbónaður, inni í skúr, fer á honum á morgun. ![]() |
Author: | kristo [ Tue 08. Feb 2011 22:31 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
jæja hvað seigið þið langar eingumm að fara að hittast ? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 08. Feb 2011 23:50 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Jú, það þarf að fara græja nýtt samkomuplan! |
Author: | agustingig [ Wed 09. Feb 2011 14:46 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Já afhverju er tad ekki komid.. |
Author: | jens [ Wed 09. Feb 2011 15:22 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
X2 |
Author: | SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 15:31 ] |
Post subject: | Re: Samkomur BMWkrafts maí-nóvember 2010 |
Það er alltaf sama sagan með þessa stjórn!!! Djók! ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |