bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 10:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Nokkrar myndir af samkomunni í dag:

http://www.pjus.is/iar/bilar/bmwkraftur/20040207/

Ágætis mæting og fínt veður. "Smá" kuldi reyndar en blankalogn og heiðskýrt.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flottar myndir gaur, sérstaklega þessi 8)
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
Flottar myndir gaur, sérstaklega þessi 8)


Tveir flottir! ;-)

Verst að það var svo kalt að maður hafði það ekki af að ganga almennilega á bílana og filma..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Kúl! Hefði verið gaman að vera þarna, en fékk mér bara einn öl yfir leiknum og leyfði M5inum að slappa af á sumardekkjunum útá bílastæði....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
E34 M5 wrote:
Kúl! Hefði verið gaman að vera þarna, en fékk mér bara einn öl yfir leiknum og leyfði M5inum að slappa af á sumardekkjunum útá bílastæði....


Skynsamur. Óþarfi að hætta lífi og limum (þínum og annarra) fyrir einhverja BMW samkomu. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
iar wrote:
Svezel wrote:
Flottar myndir gaur, sérstaklega þessi 8)


Tveir flottir! ;-)

Verst að það var svo kalt að maður hafði það ekki af að ganga almennilega á bílana og filma..


Þokkalega :P

Ekki áttu þessa mynd stærri, væri eðall á dekstoppinn

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
Ekki áttu þessa mynd stærri, væri eðall á dekstoppinn


Því miður, þetta er orginallinn. Ég var bara með vélina stillta á miðlungsupplausn. :oops:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Fínar myndir og greinilegt að kuldinn var allsráðandi.

Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Oct 2003 18:18
Posts: 67
Location: Vestmannaeyjar
þetta eru helvíti nettir myndir marr :woow:

_________________
Bmw 628csi ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 11:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Benzari wrote:
Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni :twisted:


Minns ekki alveg að skilja #-o

En þetta var ágætis hittingur. Verst að ég þurfti að stinga af fljótlega því ég var búinn að stinga af áður úr ammmmmæli.

En það þarf í framtíðinni að redda innisal fyrir svona uppákomur. BBrrrrr alltof kalt þó að það hafi viðrað vel þarna með tilliti til annarra staða.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 15:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, maður.......þú hlýtur að geta reddað einu stykki flugskýli ;)
En annars var þetta fín samkoma, þótt kallinn minn fengi að hvíla sig heima ;) og jú það var "soldið" kalt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Benzari wrote:
Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni :twisted:


Minns ekki alveg að skilja #-o

Rak bara augun í gulan skoðunarmiða :shock: :shock: maður sér nú miklu verri dæmi en þetta en það mætti víst klippa af bílnum eftir nóvember miðað við ZZ-xx9

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég sá nú einn 750 bíl e-32 síðasta sumar með 00 miða :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Benzari wrote:
saemi wrote:
Benzari wrote:
Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni :twisted:


Minns ekki alveg að skilja #-o

Rak bara augun í gulan skoðunarmiða :shock: :shock: maður sér nú miklu verri dæmi en þetta en það mætti víst klippa af bílnum eftir nóvember miðað við ZZ-xx9


Já þannig. Ég veit, ég er nú samt frekar rólegur. Ég hef aldrei vitað um neinn sem hefur lent í því að fá afklippingu út af svona dæmi. Maður á á hættu að fá boðun-í-skoðun miða, en ég held þeir séu nú varla svo harðir á að klippa af. Ákvað að taka sénsinn í 3 mánuði. 7-9-13

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
það er dýrt að fá boðun í skoðun miða held að það kosti 7000 kall plús skoðunin þá er þetta komið í 12 þús í staðin fyrir 5000 þús :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 203 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group