bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

biladagar 2010?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=41709
Page 1 of 7

Author:  orezzero [ Fri 11. Dec 2009 01:25 ]
Post subject:  biladagar 2010?

ok, fyrir tad fyrsta ta veit eg ad eg er half klikadur ad vera byrjadur ad hugsa um biladaga nuna... Eg hef ekki farid adur a biladaga en ætla i sumar og vildi vita hvort einhverjir visu hvada daga teir væru.17juni er a fimmtudegi en hvenær byrja teir venjulega

Author:  Grétar G. [ Fri 11. Dec 2009 03:13 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Þú ert vond manneskja.... mmmmjög vond manneskja!

Author:  gulli [ Fri 11. Dec 2009 03:19 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Loksins reið einhver á vaðið... ég var að bíða eftir þessu :thup:

Author:  Mazi! [ Fri 11. Dec 2009 04:06 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

mig langar í sumarið og vera reddí með e30 turbo :argh:

Author:  Aron Andrew [ Fri 11. Dec 2009 11:09 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Mig minnir að þeir séu stuttir í ár, frá 17. til 20. júní

Author:  gstuning [ Fri 11. Dec 2009 11:54 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Þeir verða góðir samt.

Best er að maður ætlar að skutla sér á LeMans 24H helgina á undann !!! 8) 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 11. Dec 2009 11:56 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Ég og Andrew ætlum að vera í tjaldi þetta skiptið og ég vona að menn vilji joina okkur!!

Reyna að ná aftur gömlu bíladaga stemningunni.... að vera í íbúð er ekki alveg að gera sig held ég :? :P

Author:  Einarsss [ Fri 11. Dec 2009 12:04 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

arnibjorn wrote:
Ég og Andrew ætlum að vera í tjaldi þetta skiptið og ég vona að menn vilji joina okkur!!

Reyna að ná aftur gömlu bíladaga stemningunni.... að vera í íbúð er ekki alveg að gera sig held ég :? :P



Mér líst mjög vel á þetta.. þegar ég fór 2008 þá var bmwkraftshópurinn svo tvístraður út um allan bæinn.. engan veginn nógu gaman.

Reikna ekki með að komast samt :?

Author:  Aron Andrew [ Fri 11. Dec 2009 12:07 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Held það sé klárlega málið að tjalda saman á Svalbarðseyri, Vaglaskógi eða álíka. Aðeins útúr og sleppa við ruglið sem ýtti mönnum út úr Kjarnaskógi.

Hafa þetta svona gamaldags bíladaga með góðri stemmingu :)

Author:  Steini B [ Fri 11. Dec 2009 12:23 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Aron Andrew wrote:
Held það sé klárlega málið að tjalda saman á Svalbarðseyri, Vaglaskógi eða álíka. Aðeins útúr og sleppa við ruglið sem ýtti mönnum út úr Kjarnaskógi.

Hafa þetta svona gamaldags bíladaga með góðri stemmingu :)

Mér lýst mjög vel á þetta... :thup:

En þessir bíladagar verða aðeins öðruvísi hjá mér þetta árið...
Núna ætla ég að mæta á mínum eigin bíl, og nú ætla ég ekki að drekka :wink: , :rofl:

Author:  Aron Andrew [ Fri 11. Dec 2009 12:36 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Steini B wrote:
og nú ætla ég ekki að drekka :wink: , :rofl:


5000 kr á að Steini fái far norður og verði orðinn fullur á KFC í mos, any takers? :lol:

Author:  arnibjorn [ Fri 11. Dec 2009 12:49 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Aron Andrew wrote:
Steini B wrote:
og nú ætla ég ekki að drekka :wink: , :rofl:


5000 kr á að Steini fái far norður og verði orðinn fullur á KFC í mos, any takers? :lol:

Panta ekki veðja á móti þessu.... en vonandi tekur þessu einhver. Easy money fyrir þig!!

Author:  Einarsss [ Fri 11. Dec 2009 12:50 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Aron Andrew wrote:
Steini B wrote:
og nú ætla ég ekki að drekka :wink: , :rofl:


5000 kr á að Steini fái far norður og verði orðinn fullur á KFC í mos, any takers? :lol:



hann keyrir örugglega fullur ... hann er vanur því :P

Author:  Aron Andrew [ Fri 11. Dec 2009 12:50 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

einarsss wrote:
Aron Andrew wrote:
Steini B wrote:
og nú ætla ég ekki að drekka :wink: , :rofl:


5000 kr á að Steini fái far norður og verði orðinn fullur á KFC í mos, any takers? :lol:



hann keyrir örugglega fullur ... hann er vanur því :P


áts :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 11. Dec 2009 12:56 ]
Post subject:  Re: biladagar 2010?

Hart skot!

En já, tjald gæti orðið fun bara, íbúð og svona er of dýrt

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/