bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma sunnudaginn 22. nóv
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=41248
Page 1 of 3

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Nov 2009 09:05 ]
Post subject:  Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Sælir limir,

Samkoma n.k. sunnudag kl. 20:30 í bílastæðahúsinu hjá Hagkaup í holtagörðum.

Mætið vel klæddir!! Skítakuldi þarna alltaf!

Vonandi að þetta verði síðasta samkoman á þessum stað, við erum að vinna í því að finna nýjan/hlýrri stað til að hittast á :)

Ég mæti vonandi á törbó 8)

Author:  Einarsss [ Wed 18. Nov 2009 09:08 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Ætla reyna láta sjá mig líka á túrbó ef það verður ekki hálka :)

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Nov 2009 09:30 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

einarsss wrote:
Ætla reyna láta sjá mig líka á túrbó ef það verður ekki hálka :)

Eins og er þá segir veðurspáin 6° hiti og rigning.... vonandi stenst hitastigið en það mætti alveg hanga þurrt :D

Author:  gardara [ Wed 18. Nov 2009 11:06 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Græjaðu hitalampa Árni!

Author:  doddi1 [ Wed 18. Nov 2009 12:35 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

þetta gæti verið samkoma sem ég hef tíma til að mæta á :thup: jei

Author:  sh4rk [ Wed 18. Nov 2009 18:30 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Dem ég kemst ekki þó svo að ég verði í bænum þessa helgi en ég verð bara farinn snemma úr bænum á sunnudegnum til að fara með E23 austur

Author:  Inga_711 [ Wed 18. Nov 2009 19:31 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Kannski kíkir maður:)
ef ég losna úr vinnunni:)

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Nov 2009 19:37 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

doddi1 wrote:
þetta gæti verið samkoma sem ég hef tíma til að mæta á :thup: jei


500 kr að hann komi með afsökun fyrir samkomu!

Author:  ///M [ Wed 18. Nov 2009 19:39 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Aron Andrew wrote:
doddi1 wrote:
þetta gæti verið samkoma sem ég hef tíma til að mæta á :thup: jei


500 kr að hann komi með afsökun fyrir samkomu!


Hann kemst öruglega ekki ef það verður þurrt, dekkin eyðast svo svaðalega þegar það er keyrt á þeim í þurru :mrgreen:

Author:  doddi1 [ Wed 18. Nov 2009 20:22 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

///M wrote:
Aron Andrew wrote:
doddi1 wrote:
þetta gæti verið samkoma sem ég hef tíma til að mæta á :thup: jei


500 kr að hann komi með afsökun fyrir samkomu!


Hann kemst öruglega ekki ef það verður þurrt, dekkin eyðast svo svaðalega þegar það er keyrt á þeim í þurru :mrgreen:



þeeeeeeeeeeeegiði :lol: , núna VERÐ ég að mæta...

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Nov 2009 20:50 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Aron Andrew wrote:
doddi1 wrote:
þetta gæti verið samkoma sem ég hef tíma til að mæta á :thup: jei


500 kr að hann komi með afsökun fyrir samkomu!

Og ef hann skyldi svo ólíklega ekki koma með afsökun þá set ég samt 500 kr á að hann mæti ekki.

Author:  T-bone [ Wed 18. Nov 2009 21:00 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

Inga_711 wrote:
Kannski kíkir maður:)
ef ég losna úr vinnunni:)



þá hlýtur ///Mázi að mæta :twisted:

Author:  oddur11 [ Wed 18. Nov 2009 21:08 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

ég reini að mæta. verður ekki verið að selja númeraplötur ??? :shock:

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Nov 2009 21:13 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

oddur11 wrote:
ég reini að mæta. verður ekki verið að selja númeraplötur ??? :shock:

Jú ég reyni að mæta með plötur :)

Author:  oddur11 [ Wed 18. Nov 2009 21:18 ]
Post subject:  Re: Samkoma sunnudaginn 22. nóv

arnibjorn wrote:
oddur11 wrote:
ég reini að mæta. verður ekki verið að selja númeraplötur ??? :shock:

Jú ég reyni að mæta með plötur :)


ok þá mætti ég :D
mig vantar 2 ;)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/