bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dynodagur BMWKrafts og TB https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=39250 |
Page 1 of 14 |
Author: | Aron Andrew [ Tue 18. Aug 2009 14:55 ] |
Post subject: | Dynodagur BMWKrafts og TB |
Nú fer að koma að dyno deginum sem allir hafa beðið eftir! Nú geta menn fengið að sjá svart á hvítu hver stóð sig best í tjúnninu í vetur ![]() Dynodagurinn verður Laugardaginn 12. september kl 12:00 í Tækniþjónustu Bifreiða. Verð: Meðlimir: 5000 kr Ólimir: 6000 kr Þeir sem ætla að vera með skrái sig á lista hér í þessum þræði eins og hefur stundum verið gert. Gjaldið skal leggja inn á reikning BMWKrafts. Reikningsnúmer BMWKrafts er: 0322-26-2244, kennitala 510304-3730. --------------------------------------- Menn hafa svoldið verið að spyrjast fyrir um hvort hægt sé að taka 2 run, ss. prufa annað map, setja maf í etc.. Nonni sagði að það væru tekin 2-3 run á öllum bílum til að staðfesta tölur þannig að ef að menn vilja prufa eitthvað þá þarf það að vera fljótlegt og má ekki tefja alla röðina. Við ætluðum að reyna að miða við að lágmarkið sé ~10 bílar, ekkert heilagt þó en það gengur ekki að það mæti 3 bílar Bílar eru algjörlega á ábyrgð eiganda meðan þeir eru í dyno bekknum. Það þarf að undirbúa nýrri bíla aðeins til að fá togtölur og Hafþór ætlaði að stjórna því úti til að þetta gangi sem hraðast fyrir sig. Það þarf ss að setja þráð á milli kertis og háspennukeflis á einum cyl. á bílum sem eru með cop. Púlsin er tekinn þar. Og meira varðandi togið, TB eiga ekki búnað til að fá togtölur á diesel bílum, en auðvitað er hægt að fá hö tölur. Krafturinn verður svo með grillaðar slöngur og gos á svæðinu þannig að það er um að gera að líta við og gera sér glaðan dag ![]() Kv. Skemmtinefndin |
Author: | Aron Andrew [ Tue 18. Aug 2009 14:57 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Skráningarlistinn #. Nafn - Bíll - Notandanafn |
Author: | Mazi! [ Tue 18. Aug 2009 15:03 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
væri svosem gaman að taka þátt í þessu ![]() |
Author: | sh4rk [ Tue 18. Aug 2009 15:04 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Töff ég væri til í að dyno mæla báða bílana hjá mer |
Author: | gunnar [ Tue 18. Aug 2009 15:05 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Anskotans djöfull!! ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 18. Aug 2009 15:06 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
gunnar wrote: Anskotans djöfull!! ![]() Náðu bara í drusluna norður, skráðu þig í keppni, komdu í hvalfjörðinn á sunnudag, mættu í dyno og hættu þessu tuði! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 18. Aug 2009 15:07 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Hmm, ætti maður að sjá hvort ljósin hafi bætt við hp? ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 18. Aug 2009 15:14 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Aron Andrew wrote: Skráningarlistinn
#. Einar Sigurðsson - E30 325i Turbo - einarsss |
Author: | Svezel [ Tue 18. Aug 2009 15:16 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Aron Andrew wrote: Skráningarlistinn
#. Einar Sigurðsson - E30 325i Turbo - einarsss #. Sveinbjörn Óskarsson - VW Passat TDi - Svezel |
Author: | sh4rk [ Tue 18. Aug 2009 15:16 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
ég skrái mig 1 sept ef að það verður ekki of seint |
Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 15:16 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Ekki quote-a, heldur c/p ![]() Skráningarlistinn 1. Einar Sigurðsson - E30 325i Turbo - einarsss 2. Sveinbjörn Óskarsson - VW Passat TDi - Svezel |
Author: | aronjarl [ Tue 18. Aug 2009 15:18 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
1. Einar Sigurðsson - E30 325i Turbo - einarsss 2. Sveinbjörn Óskarsson - VW Passat TDi - Svezel 3. Aron Jarl Hillerz - E30 323is - aronjarl |
Author: | gstuning [ Tue 18. Aug 2009 15:22 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Það er bara smá séns að ég komist ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 18. Aug 2009 15:23 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
sh4rk wrote: ég skrái mig 1 sept ef að það verður ekki of seint Ekki málið, þessvegna augýsti ég þetta svona snemma. Menn hafa þá mánaðarmótin til að borga ![]() |
Author: | sh4rk [ Tue 18. Aug 2009 15:39 ] |
Post subject: | Re: Dynodagur BMWKrafts og TB |
Ok flott ég ætla sennilega að mæta bara með báða ![]() |
Page 1 of 14 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |