bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMWkraftsútilegan rosalega 25. Júlí 2009 - HÆTT VIÐ!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=38521 |
Page 1 of 6 |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 11:54 ] |
Post subject: | BMWkraftsútilegan rosalega 25. Júlí 2009 - HÆTT VIÐ!!! |
Jæja dömur mínar og herrar, Þá er komið að því... BMWkraftsútilegan ROSALEGA verður laugardaginn 25. júlí!! Planið er að hittast hjá KFC í Mosfellsbæ eins og vanalega. Mæting hjá KFC klukkan 13:00. Þaðan leggjum við af stað uppí Hvalfjörð. Tökum smá blast um fjörðin eins og vanalega og síðan er aldrei að vita hvort að einhver fær ljósmyndari verður með í för, þá tökum við klárlega gott photoshoot ![]() Við gistum á sama stað og síðast. http://www.hvammsvik.is BMWkraftur skaffar eins og vanalega góðu stemninguna og BMWkraftsgrillið. ÞÚ þarft að koma með eitthvað á grillið(slöngur, naut, svín, hross etc) og drykki(bjór). Ég mæli síðan með því að allir taki með sér eitt stykki tjaldstól(ég tek eflaust 3, brýt alltaf nokkra!) ![]() Algjör bömmer að þurfa standa allt kvöldið ![]() Ég hvet alla til að gista, það er lang skemmtilegast! En auðvitað engin skylda að tjalda, allir mega koma og taka rönn um Hvalfjörðin og grilla með okkur ![]() Þeir sem að ætla að tjalda þurfa að senda á mig stuttan emil (arnib11 hjá gmail.com) eða PM og láta mig vita af því að ég þarf að vita ca. töluna á þeim sem tjalda. Ég er eflaust að gleyma einhverju.. ef eitthvað kemur ekki fram þá bara endilega spurja. kv. Skemmtinefndin Ps. Þessi gaur mætir ![]() Og hérna má skoða myndir frá útilegunni 2008. Damn hvað það var fáránlega gaman og núna verður þetta ekki síðra!! viewtopic.php?f=4&t=30709&hilit=%C3%BAtilega&start=90 |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 10. Jul 2009 12:10 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
arnibjorn wrote: Aron Fridrik wrote: af hverju er þessi útleiga alltaf á þeirri helgi sem ég er að vinna.. núna 3 ár í röð.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Er virkilega ekki fræðilegur möguleiki fyrir þig að redda fríi eða fá einhvern til að vinna fyrir þig? ![]() erfitt hjá ríkisfyrirtækjum ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 12:11 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Aron Fridrik wrote: arnibjorn wrote: Aron Fridrik wrote: af hverju er þessi útleiga alltaf á þeirri helgi sem ég er að vinna.. núna 3 ár í röð.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Er virkilega ekki fræðilegur möguleiki fyrir þig að redda fríi eða fá einhvern til að vinna fyrir þig? ![]() erfitt hjá ríkisfyrirtækjum ![]() Erfitt? "Hey Jói, séns að þú getir unnið fyrir mig næstu helgi" "Já maður ekkert mál" Easy ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 10. Jul 2009 12:13 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
við erum að tala um að fylla út eyðublöð og stimpla og shit |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 13:01 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Aron Fridrik wrote: við erum að tala um að fylla út eyðublöð og stimpla og shit WTF ![]() Ves. |
Author: | ValliFudd [ Fri 10. Jul 2009 14:21 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Bakvakt hjá mér... Er 3G samband þarna? Ef svo er kemst ég kannski hehe ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 14:23 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
ValliFudd wrote: Bakvakt hjá mér... Er 3G samband þarna? Ef svo er kemst ég kannski hehe ![]() Já ég hugsa að það sé 3g samband þarna, sakar ekki að prófa ![]() Annars brunaru bara heim ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 10. Jul 2009 14:30 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
arnibjorn wrote: ValliFudd wrote: Bakvakt hjá mér... Er 3G samband þarna? Ef svo er kemst ég kannski hehe ![]() Já ég hugsa að það sé 3g samband þarna, sakar ekki að prófa ![]() Annars brunaru bara heim ![]() Ég ætla að drekka bjór, þú verður bara driver ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 14:33 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
ValliFudd wrote: arnibjorn wrote: ValliFudd wrote: Bakvakt hjá mér... Er 3G samband þarna? Ef svo er kemst ég kannski hehe ![]() Já ég hugsa að það sé 3g samband þarna, sakar ekki að prófa ![]() Annars brunaru bara heim ![]() Ég ætla að drekka bjór, þú verður bara driver ![]() Ok þá bara blasta uppí Hvalfjörð í kvöld með 3g punginn og skoða aðstæður ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 10. Jul 2009 14:39 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Nis, ef ég er í fríi þá mæti ég! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 14:41 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
SteiniDJ wrote: Nis, ef ég er í fríi þá mæti ég! ![]() Ekkert rugl! Ef þú ert ekki í fríi þá reddaru þér fríi ![]() Þetta verður awesome og ég er með staðfestingu á því að veðrið muni vera gott! |
Author: | SteiniDJ [ Fri 10. Jul 2009 14:58 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: Nis, ef ég er í fríi þá mæti ég! ![]() Ekkert rugl! Ef þú ert ekki í fríi þá reddaru þér fríi ![]() Þetta verður awesome og ég er með staðfestingu á því að veðrið muni vera gott! Já .. en ... stimplar og .. þannig? |
Author: | Alpina [ Fri 10. Jul 2009 17:29 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Fórum í fyrra og kíktum á liðið... tókum salibunu í Hvalfjörðinn Ég ,, Hallsson og Earl-Gay ég og Bjarki .. létust næstum úr hlátri þegar Finnbogi reyndi að útskýra eitthvað á sinn svo sérstaka máta andrjú og skvís ,, sáu um að richter skalinn væri virkur ... steamy-tent ![]() ![]() arnibjörn var sipp stjóri ![]() ![]() BARA mikil ölvun þarna ![]() ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 10. Jul 2009 17:52 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Er í fríi. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 10. Jul 2009 20:39 ] |
Post subject: | Re: BMWkraftsútilegan rosalega 2009!!!!! |
Mæli með að menn geri sér frí ef þeir eru að vinna (weak) ![]() Þetta var SVO ógeðslega gaman í fyrra þótt ég hafi ekki verið alla nóttina. Við lögðum inn pöntun fyrir fine ass veðri og það kallar bara á meira Sipp ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |