bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hugleiðingar varðandi samkomur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=38512 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Thu 09. Jul 2009 18:33 ] |
Post subject: | Hugleiðingar varðandi samkomur |
Er ég sá eini sem finnst að samkomurnar séu orðnar pínu þreyttar? Þeas. að formið sé of einhæft - hittast einhversstaðar á bílastæði, sparka í dekk og spjalla í klukkutíma og svo búið. Spurning hvort mætti krydda þetta aðeins - hittast og fara í rúnta. Sem dæmi fara Þingvallarúnt í góðu veðri. Eða rúnta eitthvert og skoða áhugaverða hluti - gæti verið eitthvað project í smíðum, etc. Spurning um að fá smá umræðu um þetta. PS. Þetta er ekki diss á stjórn Kraftsins eða einn né neinn. |
Author: | SteiniDJ [ Thu 09. Jul 2009 18:34 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
Ég var einmitt að pæla í svipuðu um daginn. Fornbílaklúbburinn hittist alltaf einhverstaðar og fer svo í góðan rúnt. Láta reyna á það? |
Author: | Einarsss [ Thu 09. Jul 2009 18:58 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
ég er til ... jafnvel að taka stutt grill á einhverju almenningsgrilli eins og við gerðum þegar bíladagar voru. Var virkilega skemmtilegt ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 09. Jul 2009 19:01 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
Já mér finnst þetta hljóma vel og ég tek vel í allar svona breytingar ![]() Bara koma með uppástungur og svo skulum við sjá hvort við getum ekki látið hlutina gerast! Verð að viðurkenna að ég er alveg sammála þér Þórður.. er sjálfur búinn að vera latur að mæta undanfarið ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 09. Jul 2009 22:02 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
Er ekki fínt að hittast í Heiðmörk og grilla? Einn ágætis grillstaður áður en malbikið endar og vegurinn verður aðeins fær fyrir okkur á Toyotunum ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 09. Jul 2009 22:26 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
um að gera.. síðasta samkoma var frekar slöpp.. |
Author: | Steini B [ Fri 10. Jul 2009 03:24 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
Mjög góð pæling master Reima-Þórður Á veturnar er voða lítið hægt að gera nema að einmitt að sparka í dekk og kanski kíkja í einhverja skúra... En á sumrin þá er svo MEGA gott veður úti að þið verðið að nota það til þess ítrasta! Gilla slöngur og syngja gúmba jaaa ps. Hvenær verður farið í árlegu útilegu BMWKrafts???? |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 10:44 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
Steini B wrote: Mjög góð pæling master Reima-Þórður Á veturnar er voða lítið hægt að gera nema að einmitt að sparka í dekk og kanski kíkja í einhverja skúra... En á sumrin þá er svo MEGA gott veður úti að þið verðið að nota það til þess ítrasta! Gilla slöngur og syngja gúmba jaaa ps. Hvenær verður farið í árlegu útilegu BMWKrafts???? 25 júlí. Ég hendi örugglega inn auglýsingu í kvöld bara ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 10. Jul 2009 10:47 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
ohh kemst ekki ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 10:48 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
einarsss wrote: ohh kemst ekki ![]() Svekk ![]() Verður legendary. |
Author: | Einarsss [ Fri 10. Jul 2009 10:52 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
jebb ... bara gaman að taka rönn í hvalfirðinum |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 10:56 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
einarsss wrote: jebb ... bara gaman að taka rönn í hvalfirðinum Segðu! En má ég fá bílinn þinn lánaðan fyrst þú kemst ekki? I break, I buy ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 10. Jul 2009 11:07 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
arnibjorn wrote: einarsss wrote: jebb ... bara gaman að taka rönn í hvalfirðinum Segðu! En má ég fá bílinn þinn lánaðan fyrst þú kemst ekki? I break, I buy ![]() hahaha góður ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 10. Jul 2009 11:43 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
af hverju er þessi útleiga alltaf á þeirri helgi sem ég er að vinna.. núna 3 ár í röð.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Jul 2009 11:51 ] |
Post subject: | Re: Hugleiðingar varðandi samkomur |
Aron Fridrik wrote: af hverju er þessi útleiga alltaf á þeirri helgi sem ég er að vinna.. núna 3 ár í röð.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Er virkilega ekki fræðilegur möguleiki fyrir þig að redda fríi eða fá einhvern til að vinna fyrir þig? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |