bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Go-Kart
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=3657
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Wed 10. Dec 2003 21:15 ]
Post subject:  Go-Kart

Var svona að detta í hug eftir að ég las um pool-mótið, hvort að einhverjir væru kannski til í að kíkja í smá Go-Kart keppni fljótlega eftir áramót, á Go-Kart brautinni í Reykjanesbæ. Myndum keppa á 270cc bílum, þeir komast alveg vel hátt í 85-90 km/klst :twisted: BARA GAMAN!! Hvað segið þið hinir? Hefur einhver prófað 270cc bílana á brautinni í Reykjanesbæ??

Author:  Benzer [ Wed 10. Dec 2003 21:51 ]
Post subject: 

Er eitthvað aldurstakmark í þá bíla ?

Var nefflilega úti á spáni í sumar og þar voru 400cc Hondur og það var 18 ára aldurstakmark í þær...En þeir sem voru undir 18 ára þurftu einhverja undirskriftir frá forráðamönnum og eitthvað trygginga vesen...Ég ætlaði í 400 cc bílana en nennti ekki að standa í ekkuru svona bölvuðu veseni :)

Author:  Raggi M5 [ Wed 10. Dec 2003 21:53 ]
Post subject: 

Það er 14 ára á 270cc bílana. Sleppur það ekki? :wink: :D

Author:  Jss [ Wed 10. Dec 2003 21:57 ]
Post subject: 

Ég er alveg maður í svona, fer bara eftir hvenær þetta yrði og síðan er alltaf spurning með veður :?

Author:  Benzer [ Wed 10. Dec 2003 22:09 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Það er 14 ára á 270cc bílana. Sleppur það ekki? :wink: :D


Jújú það sleppur :lol:

Author:  saemi [ Wed 10. Dec 2003 23:29 ]
Post subject: 

Þetta er alveg stórfín hugmynd.

Það var búið að viðra þetta hérna í stjórninni, en ekkert búið að vinna í þessu. :?

Við verður endilega að skipuleggja BMWKrafts mót fljótlega eftir áramót!

Author:  Jss [ Wed 10. Dec 2003 23:33 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Þetta er alveg stórfín hugmynd.

Það var búið að viðra þetta hérna í stjórninni, en ekkert búið að vinna í þessu. :?

Við verður endilega að skipuleggja BMWKrafts mót fljótlega eftir áramót!


Líst vel á það, svona gera nú eitthvað í málinu :-s

Author:  Tommi Camaro [ Thu 11. Dec 2003 00:54 ]
Post subject:  EE

er til í svoleiðis game.
er líka með 30 hestafl rotax bíll til umráða á vega slikum

Author:  Raggi M5 [ Thu 11. Dec 2003 08:55 ]
Post subject: 

Ég get líka fengið að fá bílinn sem ég keppti á í sumar (samskonar bíll) og tekið Race við þig :twisted:

Author:  Dr. E31 [ Thu 11. Dec 2003 23:16 ]
Post subject: 

I'm game!

Author:  Jón Ragnar [ Sat 13. Dec 2003 11:09 ]
Post subject: 

ég er einnig leikur :lol:

Author:  hlynurst [ Sat 13. Dec 2003 11:22 ]
Post subject: 

ég líka... alltaf gaman í Go-kart. :D

Author:  Logi [ Sat 13. Dec 2003 11:40 ]
Post subject: 

Ég væri alveg til í þetta. Hef aldrei prófað svona öfluga Go-Kart bíla!

Author:  bjahja [ Sat 13. Dec 2003 14:47 ]
Post subject: 

Ég er líka til ef þetta kostar ekki of mikið

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/