bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 04:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 07:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
KT- eitthvað þá... 530iA gamli hans Kristjáns og gamli Jakobs...

man ekki eftir OZ þarna...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 00:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Já ég var þarna á mínum gamla(kt-645) og oz-390 var líka, danni var ábyggilega á honum þegar þetta var.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 15:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 14. May 2008 16:02
Posts: 24
Location: 104 rvk
Ein pæling hjá mér, má vel vera að hún sé ýkt, en væri ekki smá töff að sjá bílaflotann koma skiptann í flokka ?
Þ.e.a.s. yrði náttúrulega að vera þá þokkalega mannað, vera með ásana fremsta svo kannski E30 síðan E36, E46, E90 og síðan fimmurnar, E34 - E60 í þokkalegri aldursröð, síðan sexur, sjöur í röð og svo áttur aftast ?
Eins og ég segi kannski frekar ýkt, en held að það gæti verið töff að sjá svona flota rúlla út sæbrautina, alltaf stærri og stærri bílar :) Bara hugsun.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
gretarm wrote:
Ein pæling hjá mér, má vel vera að hún sé ýkt, en væri ekki smá töff að sjá bílaflotann koma skiptann í flokka ?
Þ.e.a.s. yrði náttúrulega að vera þá þokkalega mannað, vera með ásana fremsta svo kannski E30 síðan E36, E46, E90 og síðan fimmurnar, E34 - E60 í þokkalegri aldursröð, síðan sexur, sjöur í röð og svo áttur aftast ?
Eins og ég segi kannski frekar ýkt, en held að það gæti verið töff að sjá svona flota rúlla út sæbrautina, alltaf stærri og stærri bílar :) Bara hugsun.


Líkar þessi hugmynd

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gretarm wrote:
Ein pæling hjá mér, má vel vera að hún sé ýkt, en væri ekki smá töff að sjá bílaflotann koma skiptann í flokka ?
Þ.e.a.s. yrði náttúrulega að vera þá þokkalega mannað, vera með ásana fremsta svo kannski E30 síðan E36, E46, E90 og síðan fimmurnar, E34 - E60 í þokkalegri aldursröð, síðan sexur, sjöur í röð og svo áttur aftast ?
Eins og ég segi kannski frekar ýkt, en held að það gæti verið töff að sjá svona flota rúlla út sæbrautina, alltaf stærri og stærri bílar :) Bara hugsun.


Þetta væri MEGA :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Það er ekki að fara að gerast :lol:


Væri samt MEGA

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ég vill ekki hafa einhver 116i í forystu :bawl:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Þetta væri bara mega cool. En samt líka flott ef þetta yrði bara gert í aldursröð. Bílarnir keyrðu í aldursröð einn góðan rúnt um bæinn?


En hvernig væri að láta verða af svona hóprúnt í stað þess að tala bara um bílnúmer líkt og hér fyrir ofan?
Er ekki hægt að finna einhverja góða dagsetningu og taka rúnt og enda í ísbúð?

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Tue 24. Mar 2009 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
já og að sjálfsögðu elstu fremstir 8)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Tue 24. Mar 2009 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Aldurshugmyndin er sniðug, þyrfti bara að velja leið sem er laus við umferðarljós og svo bara að hafa hemil á inngjöfinni, svo röðin haldist. :D

Yrði örugglega skrautlegt!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hóprúntar?
PostPosted: Tue 24. Mar 2009 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
SteiniDJ wrote:
Aldurshugmyndin er sniðug, þyrfti bara að velja leið sem er laus við umferðarljós og svo bara að hafa hemil á inngjöfinni, svo röðin haldist. :D

Yrði örugglega skrautlegt!


Haha rvk-kef og til baka eða álíka?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 119 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group