bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Góðir klúbbfélagar og aðrir velunnendur BMW bifreiða

Ákveðið hefur verið að efna til samkomu Sunnudaginn 26. október.
Við munum mæta klukkan 12:00 á Plan Húsgagnahallarinnar uppi á Höfða.

Veitið því athygli að umræddur tími er Hádegi, ekki miðnætti!

Ég vona að sem flestir sjái sér fært að mæta, og hver veit nema haldið
verði á Ak-inn eða álíka stað til að grípa matarbita eftir svengjandi samkomu!

Ölvun ógildir miðann!

Ef að þessi tími er MJÖG óhentugur fyrir MJÖG marga kemur auðvitað til greina að endurskoða hann.

Kveðja
Samkomunefndin. :)

_________________
BMW E46 328i


Last edited by arnib on Thu 16. Oct 2003 00:10, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég mæti (þartil annað kemur í ljós), hvet sem flesta til að mæta það eru nú "ekki nema" 351 manns skráðir á spjallið.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Snilldar tímasetning finnst mér. *

Reyni að mæta og vonandi EKKI á mínum einkabíl :wink: (næsti eðalvagn verður sennilega enn í Mekka, bíðandi þess að ég finni sig)





*
(þar sem ég er fótboltafíkill og enski byrjar ekki fyrr en kl.14 þennan dag)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Mjög góður tími, er að vinna eftir 15:00, svo þetta er fínn tími og líka kanski BJART á þessum tíma ekki kol níða mirkur. :roll:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Dr. E31 wrote:
Mjög góður tími, er að vinna eftir 15:00, svo þetta er fínn tími og líka kanski BJART á þessum tíma ekki kol níða mirkur. :roll:


það er einmitt pælingin :) Nota birtuna til að taka myndir og svona :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 08:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Ég stefni á að mæta. Maður ætti að vera búinn að losa sig við endurskoðunarmiðann fyrir þennan tíma :?

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 09:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er laus við minn endurskoðunarmiða - ætli maður reyni ekki að mæta.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
ég mæti ef ég verð ekki þunnur. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þú mætir bara þótt þú verðir þunnur kallinn minn :)

Þið athugið samt að þetta er 26. okt ekki núna um helgina :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Kemst ekki :(

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ætli ég mæti ekki á mínum fagra 518i bíl! Þarf reyndar að skipta um boddípúða að aftan til að losna við endurskoðunarmiða, verð örugglega búinn að því þá.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 15:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djöfull..þá þarf maður aftur að drulla sér á fætur snemma :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Djöfull..þá þarf maður aftur að drulla sér á fætur snemma :lol:


Einmitt... er ekki hægt að hafa síðan bara aðra samkomu seinna um daginn fyrir þá sem finnst gott að sofa? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 17:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehh.. come-on strákar!!! Er virkilega einhverjum sem finnst erfitt að mæta klukkan 12 á hádegi????

Það getur ekki verið það erfitt, að mæta klukkan 12 á hádegi ef maður getur vakað til klukkan níu á djamminu!

Fara frekar heim klukkan þrjú og leggja sig og mæta frískur á samkomuna. Ef það er ekki hægt og það er NAUÐSYNLEGT að djamma til níu, .. nú þá bara fær maður sér morgunmat og fær félaga sinn til að skutlast með sig :P Leggur sig svo bara eftir það 8)

En ef þetta er seinna.. segjum klukkan 15 eða 16, þá er birtu strax farið að halla og ekki gott fyrir myndatökur. Það þarf að nota birtuna :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Oct 2003 18:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
:( ohh ég verð að vinna

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group