bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 77 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er ekki að verða kominn tími á samkomu ???

Finnst það sjálfum, mætti vera samkoma á næstunni, fínt að hafa þetta svona ca. á 2-3 vikna fresti, allavega áður en það fer að kólna meira og veður versnar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Wed 26. Nov 2003 09:32, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Aldrei vont veður í reykjavík... en hondan mín er alltaf ready í slaginn =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Uss... ég er kominn á stálfelgurnar og það er ekkert gaman að keyra á þessum h*****s vetrardekkjum! Er bara að spá í að skipta aftur... Engin snjór hérna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
Uss... ég er kominn á stálfelgurnar og það er ekkert gaman að keyra á þessum h*****s vetrardekkjum! Er bara að spá í að skipta aftur... Engin snjór hérna!


Ég er nú bara á 17" Michelin Pilot Alpin :D :D :D

Gaman að vera flottur allan ársins hring 8)

Dekkin reynast bara vel, missir aðeins sportlega eiginleika við þetta þar sem gúmmíið er "aðeins" mýkra en í hinum dekkjunum enda eru þau mjög hörð.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
mýkra gúmmí = meira grip

Síðan er það nátturulega munstrið í dekkjunum. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
mýkra gúmmí = meira grip

Síðan er það nátturulega munstrið í dekkjunum. :?


Enda spólar bíllinn eiginlega ekkert á þessum nema maður hreinlega reyni það, hefur ekki heyrst múkk í þeim ennþá, maður tímir ekki alveg að tékka hvort það sé "hægt" að spóla á þessum dekkjum. En gripið mjög gott og heyrist sama og ekkert veghljóð inní bíl. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er algjör óþarfi að vera á vetrardekkjum núna...............maður sleppir því bara að keyra ef það er frost/Snjór ;)

En mér líst vel á samkomu, það er langt síðan að ég hef komist og ég væri til í að hafa hana um miðjan dag svo að það verði bjart og gott :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já samkomu fljótlega, bara ekki um næstu helgi. Þá kemst ég ekki!!!!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hvað segja menn/drengir/konur/stelpur um samkomu t.d.

29. nóvember kl. 14:00

Gætu ekki flestir mætt þá?

Fínn fyrirvari og svona

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ef að þessu verður þá vil ég bara minna fólk á eitt...

MUNA EFTIR KULDAGÖLLUM! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jss wrote:
Hvað segja menn/drengir/konur/stelpur um samkomu t.d.

29. nóvember kl. 14:00

Gætu ekki flestir mætt þá?

Fínn fyrirvari og svona

Já maður.......er í fríi og allt :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Cool, en maður þarf nú ekki kuldagalla (vona ég) bara klæða sig eftir veðri, alltaf jafn fyndið að sjá hvað sumir mæta illa klæddir vitandi að þeir eiga eftir að standa úti að skoða bílana og spjalla. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já samkomu 29 nóv., það hljómar mjög vel!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ATH
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
já . ég var bara að spá hvort það væri ekki hægt að fara bara á akinn og setjast þar inn.?!? eða einhvern stað sem við getum setist niður fengið okkur einn snæðing eða svo

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst alltaf skemmtilegra að hittast, leggja bílunum saman og skoða hjá hvor öðrum...........síðan getur bara verið rúntur og fengið okkur að borða

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 77 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group