| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Samkoma þriðjudaginn 6. jan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=34111 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Mon 05. Jan 2009 19:00 ] |
| Post subject: | Samkoma þriðjudaginn 6. jan |
Sælir, Sorry hvað samkomudæmið er í rugli !! Ég er að vinna í því núna að búa til nýtt plan frammá sumar En það verður samkoma á morgun(þriðjudag) 6. jan kl. 20:30 bakvið Kaupþing í Borgartúni. Við skulum sjá svo til hvort að breytt verður um stað fyrir næstu samkomu eftir þessa. Við reyndum að hafa samkomu undur turninum í smáranum síðast en þá var allt lokað og læst. Anyways.. heitt og fínt úti, allir að mæta og ræða um jólagjafir og nýársheit kv. Árni Björn |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 05. Jan 2009 19:02 ] |
| Post subject: | |
Ég mæti á bensíndrekanum. |
|
| Author: | birkire [ Mon 05. Jan 2009 19:09 ] |
| Post subject: | |
Tjekka á þessu |
|
| Author: | Steini B [ Mon 05. Jan 2009 20:22 ] |
| Post subject: | |
Mæti á þyrlunni, hafið örugglega nóg pláss svo ég geti lent... |
|
| Author: | Dóri- [ Mon 05. Jan 2009 23:34 ] |
| Post subject: | |
Er þetta haldið á neðstu hæðinni ? Efast um að 323i komist þar niður, 60/40 lækkun er sama hvað hver segir OF lágt |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 05. Jan 2009 23:36 ] |
| Post subject: | |
Dóri- wrote: Er þetta haldið á neðstu hæðinni ?
Efast um að 323i komist þar niður, 60/40 lækkun er sama hvað hver segir OF lágt Nei ekki neðstu hæðinni, miðju hæðinni Og jú hann kemst víst á neðstu hæðina |
|
| Author: | Dóri- [ Mon 05. Jan 2009 23:38 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Dóri- wrote: Er þetta haldið á neðstu hæðinni ? Efast um að 323i komist þar niður, 60/40 lækkun er sama hvað hver segir OF lágt Nei ekki neðstu hæðinni, miðju hæðinni Og jú hann kemst víst á neðstu hæðina Já örugglega, hann er samt að rekast í nokkrar hraðahindranir |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 06. Jan 2009 01:23 ] |
| Post subject: | |
Hvað er hátt til lofts á mið hæðinni? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 06. Jan 2009 08:08 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Hvað er hátt til lofts á mið hæðinni?
Aron kemst þangað inn á Toyota Hilux á 35" með skíðaboga, þú hlýtur að komast inn Ef ekki þá legguru bara þarna fyrir framan planið... easy peasy |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 06. Jan 2009 15:32 ] |
| Post subject: | |
mæti á f150 |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 06. Jan 2009 15:47 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: mæti á f150 með eitt stykki Árna í farþegasætinu
Fixed. |
|
| Author: | BirkirB [ Tue 06. Jan 2009 15:56 ] |
| Post subject: | |
What? hvernig hraðahindranir eru þarna í stórborginni? hérna á húsó eru bara eldgamlar og ónýtar hraðahindranir... |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 06. Jan 2009 15:59 ] |
| Post subject: | |
Jarðsprengja wrote: What? hvernig hraðahindranir eru þarna í stórborginni?
hérna á húsó eru bara eldgamlar og ónýtar hraðahindranir... Háar, ekki eldgamlar og ekki ónýtar Prófaðu að kíkja í stórborgina einhverntíman Nei nei annars eru hraðahindranirnar hérna bara mjög mismunandi.. ég hef aldrei lent í neinu brjáluðu veseni með minn og ég á eflaust einn lægsta bílinn hérna. |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 06. Jan 2009 16:03 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Aron Andrew wrote: mæti á f150 með eitt stykki Árna í farþegasætinu Fixed. Aðal og mestu BMW hneturnar mæta ekki á BMW á BMW samkomu |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 06. Jan 2009 16:05 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: arnibjorn wrote: Aron Andrew wrote: mæti á f150 með eitt stykki Árna í farþegasætinu Fixed. Aðal og mestu BMW hneturnar mæta ekki á BMW á BMW samkomu Hvaða hvaða.... maður keyrir ekkert BMW á veturnar í saltinu og ógeðinu Ef ég ætti svona touring druslu eins og þú átt myndi ég samt nota hana |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|