bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 05. Jul 2008 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar!

Hér er samkomuplanið út sumarið og fram yfir haustið. Samkomur eru haldnar á tveggja vikna fresti, til skiptis á þriðjudags- og sunnudagskvöldum kl. 20:30.

Við hittumst báða dagana í bílastæðahúsinu á bak við Íbúðalánasjóð í Borgartúni (sjá kort hér fyrir neðan). Samkomurnar verða uppi á efstu hæðinni (keyrt upp á milli Kaupþings og Íbúðalánasjóðs ef veður leyfir en annars verðum við í skjóli á næstu hæð fyrir neðan (keyrt inn á milli Íbúðalánasjóðs og Hagstofu).

Ef breytingar verða á samkomuplaninu, t.d. vegna annara uppákoma þá verða þær breytingar auglýstar nánar hér á spjallinu.

Samkomuplanið í júlí - nóvember 2008 er semsagt eftirfarandi:


13. júlí (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

29. júlí (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

10. ágúst (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

26. ágúst (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

7. september (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

23. september (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

5. október (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

21. október (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

2. nóvember (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

18. nóvember (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð




Samkomur á bak við Kaupþing og Íbúðalánasjóð við Borgartún.
Keyrt upp á efstu hæð þar sem græna örin bendir en á næstefstu þar sem bláa örin bendir:
Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group