bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

samkoma í sólini'
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=30407
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sat 28. Jun 2008 14:25 ]
Post subject:  samkoma í sólini'

það er búið að vera alveg æðislegt veður síðustu daga, er engin samkoma á teikniborðinu?

Author:  Mazi! [ Sat 28. Jun 2008 21:02 ]
Post subject: 

já nákvæmlega!? :)

Author:  Aron Andrew [ Sat 28. Jun 2008 21:11 ]
Post subject: 

Jú, samkoma næsta Þriðjudag, 1. júlí kl 20:30

Höfum hana á neðra planinu við Perluna og treystum á góða veðrið 8)

*edit* ruglaðist aðeins á dögum fyrst...

Author:  Alpina [ Sat 28. Jun 2008 21:16 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Jú, samkoma næsta Miðvikudag, 2. júlí kl 20:30

Höfum hana á neðra planinu við ZUFAHRT Nordschleife og treystum á góða veðrið 8)


jebb ég mæti

Author:  Jón Ragnar [ Mon 30. Jun 2008 21:50 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Aron Andrew wrote:
Jú, samkoma næsta Miðvikudag, 2. júlí kl 20:30

Höfum hana á neðra planinu við ZUFAHRT Nordschleife og treystum á góða veðrið 8)


jebb ég mæti

:roll:

allir LÖNGU búnir að fatta að þið eruð svaka kúl að hanga úti alltaf.


Gaman þegar menn eru kosnir í Team Bee af sjálfum sér.


Mun betra að vera heima, búið að vera GEGGJAÐ nice veður og allur pakkinn, aldrei fattað fólk sem fer erlendis um hásumar á íslandi.
Ekkert sem slær út fallegt veður á þessu landi 8)

Author:  ömmudriver [ Mon 30. Jun 2008 22:16 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Alpina wrote:
Aron Andrew wrote:
Jú, samkoma næsta Miðvikudag, 2. júlí kl 20:30

Höfum hana á neðra planinu við ZUFAHRT Nordschleife og treystum á góða veðrið 8)


jebb ég mæti

:roll:

allir LÖNGU búnir að fatta að þið eruð svaka kúl að hanga úti alltaf.


Gaman þegar menn eru kosnir í Team Bee af sjálfum sér.


Mun betra að vera heima, búið að vera GEGGJAÐ nice veður og allur pakkinn, aldrei fattað fólk sem fer erlendis um hásumar á íslandi.
Ekkert sem slær út fallegt veður á þessu landi 8)



Ég bara gæti ekki hafa orðað þetta betur sjálfur :lol: :wink:

Author:  Alpina [ Tue 01. Jul 2008 17:34 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:

allir LÖNGU búnir að fatta að þið eruð svaka kúl að hanga úti alltaf.


Gaman þegar menn eru kosnir í Team Bee af sjálfum sér.


Mun betra að vera heima, búið að vera GEGGJAÐ nice veður og allur pakkinn, aldrei fattað fólk sem fer erlendis um hásumar á íslandi.
Ekkert sem slær út fallegt veður á þessu landi 8)


Ég skil........

Author:  íbbi_ [ Tue 01. Jul 2008 17:48 ]
Post subject: 

ekki svo mikil sæla hérna núna, búinn að vera reyna tjöruþvo sendibíl úti í allan dag en hef ekkert fengið nema tjöruþvott á andlitið sirka 3svar

kveðjur í sólina sveinbjörn 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/