bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma Þriðjudaginn 27. nóvember
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=25857
Page 1 of 2

Author:  Aron Andrew [ Sat 24. Nov 2007 20:15 ]
Post subject:  Samkoma Þriðjudaginn 27. nóvember

Nú er ekki hægt að kvarta yfir því að samkomutilkynningar komi seint :lol:

27. nóvember (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu á bak við Kaupþing/Íbúðalánasjóð

Sjáumst!

Author:  ReCkLeSs [ Sat 24. Nov 2007 22:47 ]
Post subject: 

ætla margir að mæta?

Author:  ömmudriver [ Sat 24. Nov 2007 23:54 ]
Post subject: 

Ef veður leyfir, þá mæti ég.......... 8)

Author:  Steini B [ Sun 25. Nov 2007 00:09 ]
Post subject: 

Ef ég verð ekki búinn að skemma meira í bílnum mínum þá mæti ég kanski.... :lol:

Author:  IngóJP [ Tue 27. Nov 2007 08:58 ]
Post subject: 

Ætli að ég mæti ekki á "fagra" fákinum

Author:  Aron Andrew [ Tue 27. Nov 2007 16:25 ]
Post subject: 

Minni á samkomu í góða veðrinu :)

Author:  saemi [ Tue 27. Nov 2007 19:06 ]
Post subject: 

Já.. hvernig væri að mæta bara á vetrarbangernum!!!

Author:  Axel Jóhann [ Tue 27. Nov 2007 23:01 ]
Post subject: 

Great, það var ekki samkoma meðan ég var í bænum :(

Author:  saemi [ Tue 27. Nov 2007 23:23 ]
Post subject: 

Fámennt... en góðmennt :)

Author:  bjahja [ Tue 27. Nov 2007 23:26 ]
Post subject: 

Jámm, þetta leit ekki vel út fyrst......ekki einn einasti BMW.
En síðan komu nokkrar fimmur :D

Author:  Ingsie [ Wed 28. Nov 2007 00:07 ]
Post subject: 

Ég ætlaði að mæta en fór svo að horfa á leikinn :lol:

Author:  Aron Andrew [ Wed 28. Nov 2007 00:18 ]
Post subject: 

Pfff... ManU voru komnir áfram fyrir leikinn!

En já, svaka mæting, það voru fleiri ekkibmwar en BMWar :lol:

Author:  Ingsie [ Wed 28. Nov 2007 00:29 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Pfff... ManU voru komnir áfram fyrir leikinn!

En já, svaka mæting, það voru fleiri ekkibmwar en BMWar :lol:


Eg veit :P Enda drulluleiðinlegur leikur, sérstaklega fyrri hálfleikur :lol:

Author:  Jón Bjarni [ Wed 28. Nov 2007 09:39 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Pfff... ManU voru komnir áfram fyrir leikinn!

En já, svaka mæting, það voru fleiri ekkibmwar en BMWar :lol:


voru ekki 3 ekki BMwar og 4 BMWar?

Author:  F2 [ Wed 28. Nov 2007 11:19 ]
Post subject: 

Flappinn wrote:
Aron Andrew wrote:
Pfff... ManU voru komnir áfram fyrir leikinn!

En já, svaka mæting, það voru fleiri ekkibmwar en BMWar :lol:


voru ekki 3 ekki BMwar og 4 BMWar?


Var allavegana einn Disel og síðan einn Diesel og M5 og ofur e34 hans ingó og steingrá fimma,,,, Síðan voru það mun fleiri enn þrír ekki bmwar,,, ,var t,d Getz lagt þarna nokkrum metrum frá,,, :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/